Færslur fyrir júní, 2017

Laugardagur 24.06 2017 - 11:11

Trump er vinsælli en ríkisstjórn Íslands

Dónald Trump, forseti Bandaríkjanna, er eitthvert mesta skoffín sem leitt hefur Bandaríkin frá upphafi. Jafnvel George W. Bush virðist góður í samanburði við Dónaldinn! Og er þá mikið sagt. Bandaríkjamenn hafa vaxandi áhyggjur af þessum forseta sínum og óánægja með frammistöðu hans hefur aukist jafnt og þétt á þeim rúmlega 150 dögum sem hann hefur […]

Laugardagur 10.06 2017 - 09:26

Fasteignagjöld: Helsta mál kosninga að ári?

Fasteignamat er nú mjög hækkandi á Höfuðborgarsvæðinu og víðar á landinu (sjá hér). Ástæða þess eru óvenjulegar aðstæður á fasteignamarkaðinum, sem er í miklu ójafnvægi. Við þessar aðstæður er algerlega óverjandi að sveitarfélög haldi sömu álagningarprósentu fasteignagjalda. Það leiðir til að öðru óbreyttu til stóraukinnar skattheimtu af fasteignum. Sveitarfélögin stórauka þá tekjur sínar á kostnað […]

Höfundur

Stefán Ólafsson
Ég er prófessor við Háskóla Íslands. Blogga hér til að miðla upplýsingum og taka afstöðu til málefna. Er óflokksbundinn og óháður öllum samtökum.

Helsta áhugamál utan vinnu er listræn
ljósmyndun. Hér er gallerí mitt á netinu:

Nýrra ljósmyndagallerí á 500px

Reykvískar abstraksjónir – Ljósmyndagallerí

Rökræður við Milton Friedman

Samræður við Egil um ójöfnuð og þjóðmál

Nýrri samræður við Egil Helgason um Ójöfnuð á Íslandi

Ný bók: Ójöfnuður á Íslandi
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn

Fyrri pistlar