Færslur fyrir janúar, 2018

Miðvikudagur 31.01 2018 - 10:00

Salka Valka stígur fram

Það var skemmtilegt að sjá viðtal Egils Helgasonar í Silfrinu við hina ungu verkakonu sem býður sig fram til forystu í verkalýðsfélaginu Eflingu (sjá hér). Hún heitir Sólveig Anna Jónsdóttir og minnti mig á Sölku Völku í skáldsögu Halldórs Laxness. Þarna birtist allt í einu nýr aðili á leiksviði launþegahreyfingarinnar og virðist til alls vís. […]

Sunnudagur 28.01 2018 - 08:33

Sjálfstæðismenn gegn þjóðinni!

Sjálfstæðismenn fara offari gegn RÚV þessa dagana, eins og oft áður. Nú tala þingmenn þeirra opinskátt um að þrengja þurfi að RÚV og taka það af auglýsingamarkaði. Þeir vilja skilgreina hlutverk þess upp á nýtt og draga úr starfsemi þess – skerða tekjurnar (sjá hér og hér). Svo vilja þeir drekkja fjölmiðlum í auglýsingum á tóbaki […]

Fimmtudagur 11.01 2018 - 11:34

Lök eignastaða millistéttarinnar á Íslandi

Í bók okkar Arnaldar Sölva Kristjánssonar, Ójöfnuður á Íslandi, er mikil umfjöllun um tekju- og eignaþróun íslensku millistéttarinnar og annarra tekjuhópa, bæði til lengri og skemmri tíma. Þar kemur meðal annars fram að heldur hefur fjarað undan millistéttinni í seinni tíð, bæði í tekjum og eignum. Hrunið og kreppan sem fylgdi í kjölfarið fór verr með […]

Höfundur

Stefán Ólafsson
Ég er prófessor við Háskóla Íslands. Blogga hér til að miðla upplýsingum og taka afstöðu til málefna. Er óflokksbundinn og óháður öllum samtökum.

Helsta áhugamál utan vinnu er listræn
ljósmyndun. Hér er gallerí mitt á netinu:

Nýrra ljósmyndagallerí á 500px

Reykvískar abstraksjónir – Ljósmyndagallerí

Rökræður við Milton Friedman

Samræður við Egil um ójöfnuð og þjóðmál

Nýrri samræður við Egil Helgason um Ójöfnuð á Íslandi

Ný bók: Ójöfnuður á Íslandi
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn

Fyrri pistlar