Miðvikudagur 22.05.2019 - 10:04 - FB ummæli ()

Vextir lækka: Allt samkvæmt áætlun

Seðlabankinn tilkynnti í dag lækkun stýrivaxta um 0,5 prósentistig (sjá hér).

Það var ein af forsendum Lífskjarasamningsins að vextir myndu lækka, til hagsbóta fyrir skuldara.

Mat aðila samningsins var að með útfærslu samningsins væru skapaðar forsendur er gætu stuðlað að lækkun vaxta.

Það hefur nú gengið eftir.

Í stíl við tíðarandann má segja að þetta sé „allt samkvæmt áætlun“!

Flokkar: Stjórnmál og samfélag

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Stefán Ólafsson
Ég er prófessor við Háskóla Íslands. Blogga hér til að miðla upplýsingum og taka afstöðu til málefna. Er óflokksbundinn og óháður öllum samtökum.

Helsta áhugamál utan vinnu er listræn
ljósmyndun. Hér er gallerí mitt á netinu:

Nýrra ljósmyndagallerí á 500px

Reykvískar impressjónir – Ljósmyndagallerí

Rökræður við Milton Friedman

Samræður við Egil um ójöfnuð og þjóðmál

Nýrri samræður við Egil Helgason um Ójöfnuð á Íslandi

Ný bók: Ójöfnuður á Íslandi
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn

Fyrri pistlar