Föstudagur 17.01.2020 - 09:48 - FB ummæli ()

Ekkert ógnar Guðna – nema helst fiskikóngurinn!

Það er mikil ánægja með störf Guðna forseta.

Um 80% kjósenda segjast vera ánægðir með störf hans.

Að öðru jöfnu ætti þetta að þýða að enginn gæti ógnað honum í forsetakjörinu í sumar.

Það væri þá helst ef fiskikóngurinn myndi gefa kost á sér.

Sá er með atkvæðamestu mönnum landsins.

Fulltrúi glaðværðar og hollustu og nálægur á hverjum degi í auglýsingatímum ríkisútvarpsins.

Hann yrði án efa sterkur frambjóðandi…

Flokkar: Stjórnmál og samfélag

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Stefán Ólafsson
Ég er prófessor við Háskóla Íslands. Blogga hér til að miðla upplýsingum og taka afstöðu til málefna. Er óflokksbundinn og óháður öllum samtökum.

Helsta áhugamál utan vinnu er listræn
ljósmyndun. Hér er gallerí mitt á netinu:

Nýrra ljósmyndagallerí á 500px

Reykvískar impressjónir – Ljósmyndagallerí

Rökræður við Milton Friedman

Samræður við Egil um ójöfnuð og þjóðmál

Nýrri samræður við Egil Helgason um Ójöfnuð á Íslandi

Ný bók: Ójöfnuður á Íslandi
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn

Fyrri pistlar