Færslur fyrir maí, 2018

Fimmtudagur 24.05 2018 - 16:33

Burt með bruðlið

Á fundi borgarstjórnar 20. mars sl. óskaði ég eftir því að Dagur B. Eggertsson borgarstjóri upplýsti um launakostnað Reykjavíkurborgar vegna þeirra fulltrúa stjórnmálaflokka sem hafa setið í ráðum og nefndum á vegum borgarinnar á kjörtímabilinu. Spurningin er skýr og því á að vera auðvelt að svara henni.  Svörin hefðu hins vegar leitt í ljós að kostnaður […]

Miðvikudagur 23.05 2018 - 08:50

Burt með snjallsíma

Fyrr á þessu ári lagði ég fram tillögu í borgarstjórn Reykjavíkur um að nemendum yrði bannað að nota snjallsíma í skólum borgarinnar. Tillagan var felld með fjórtán atkvæðum gegn einu. Sumir þeirra sem greiddu atkvæði gegn tillögunni töldu að hún væri of víðtæk. Aðrir töldu að hún fæli í sér forræðishyggju því með henni væri […]

Laugardagur 19.05 2018 - 09:05

Engar eyðsluklær í borgarstjórn

Þeir sem hafa komið nálægt rekstri fyrirtækja gera sér grein fyrir mikilvægi þess að allar ákvarðanir um fjárfestingar og útgjöld séu vel ígrundaðar.  Rangar ákvarðanir geta verið dýrkeyptar og komið í veg fyrir vöxt og viðgang fyrirtækisins.  Hið sama á við um ákvarðanir í rekstri sveitarfélaga.  Það hefur því reynst mörgu sveitarfélaginu happadrjúgt þegar sá sem stendur […]

Þriðjudagur 15.05 2018 - 17:07

Skítug strönd í Reykjavík.

Á síðasta ári bilaði neyðarloka í dælustöðinni við Faxaskjól með þeim afleiðingum að í tæpar þrjár vikur streymdi óhreinsað skólp í sjóinn við Ægissíðu. Almenningi var hins vegar ekki greint frá biluninni fyrr en fréttir fóru að spyrjast út um óþrifnað í flæðarmálinu. Erfiðlega gekk að ná í Dag B. Eggertsson borgarstjóra enda vissi hann […]

Mánudagur 07.05 2018 - 11:18

Hvar eru Reykjavíkurhúsin Dagur?

Í síðustu kosningabaráttu lofaði Dagur B. Eggertsson Reykjavíkurhúsum. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1504555/ Hann fór í fjölmörg viðtöl, talaði við kjósendur, lofaði kjósendum, kynnti stefnu sína í þessum málum. Ætlunin var að embættismenn borgarinnar, ásamt framkvæmdastjóra Félagsbústaða, ynnu tillögur að fjárhagslegum forsendum og frekari umgjörð verkefnsins. Grunnforsenda var að útfærslan stæðist viðmið Eftirlitsstofnunar EFTA, ESA, um félagslegt hlutverk hins […]

Fimmtudagur 03.05 2018 - 12:29

Launakjör borgarfulltrúa – svar óskast fyrir kosningar!

Hvers vegna koma ekki svör við fyrirspurn um laun borgarfulltrúa og annarra pólitíkusa í borgarkerfinu?

Höfundur

Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir
Borgarfulltrúi og oddviti Borgarinnar okkar Reykjavík, sem býður fram í næstu borgarstjórnarkosningum.  Lögfræðingur að mennt.  Eflist við allt mótlæti.
RSS straumur: RSS straumur