Færslur fyrir flokkinn ‘Óflokkað’

Þriðjudagur 19.05 2015 - 10:56

Áfellisdómur yfir verkum kjörinna fulltrúa.

Í skýrslu innri endurskoðunar borgarinnar um ferðaþjónustu fatlaðra sem birt var í gær segir skýrt að kjörnir fulltrúar hafi ekki staðið vaktina með spurningum á vettvangi fagráða um framgang verkefnisins. Jafnframt segir að eftirlit velferðarráða og velferðarsviða sveitarfélaganna á innleiðingartímanum hafi brugðist að mati endurskoðunarinnar. Frétt RÚV Þetta er áfellisdómur yfir verkum kjörinna fulltrúa. Núverandi meirihluti […]

Mánudagur 10.11 2014 - 22:10

Stjórn Strætó bs.

Í 5. gr. stofnsamnings um Strætó bs.(byggðasamlag) sem undirritaður var og samþykktur þann 7. maí 2001, kemur fram að formaður stjórnar skuli vera fulltrúi fjölmennasta sveitafélagsins. Það er engum blöðum um það að flétta að Reykjavík er fjölmennasta sveitafélagið sem að samningnum stendur. Kristín Soffía Jónsdóttir úr Samfylkingunni f.h. Reykjavíkur, á samkvæmt ofanrituðu að vera […]

Sunnudagur 28.09 2014 - 15:15

Dagur byggir í Bryggjuhverfinu

Nú hefur verið samþykkt af borgarráði að setja í auglýsingu deiliskipulag fyrir nýjan hluta af Bryggjuhverfinu.  http://reykjavik.is/frettir/annar-afangi-bryggjuhverfis-ad-fara-i-gang Þar eiga að rísa 185 íbúðir. Byggingarverktakinn er sá sami og í Stakkholti. http://stakkholt.is.  Þar eru 80 fm íbúðir á yfir 32 milljónir.  Ekki beint ódýrustu íbúðirnar í bænum enda sagði aðeins í stefnuyfirlýsingu Samfylkingarinnar fyrir kosningar: „Við ætlum […]

Laugardagur 13.09 2014 - 16:54

Íbúa(ó)lýðræði

Ég man vel þegar ég vandi komur mínar í Miðtúnið hér í borg á árum áður og húsráðandi sagði mér í hvert skipti frá fyrirhugðum breytingum á byggðinni í kring og þá sérstaklega Borgartúninu.  Ekki náði ímyndunarafl mitt að mynda í huganum þá ásýnd sem nú er á þessu svæði.  Byggingar í Borgartúni, Sóltúni og […]

Föstudagur 10.05 2013 - 12:30

Útileikir með börnunum okkar

Mér hefur lengi fundist aðgengi barna að foreldrum sínum vera alltof lítið, ljái mér hver sem vill. Það eru endalaus átök í gangi um að hjóla í vinnuna, brennó fyrir fullorðna, gönguhópar í vinnunni og svo mætti lengi telja sem er allt gott og blessað, en því miður er það þannig að alltof margir hafa […]

Fimmtudagur 01.11 2012 - 15:06

Halló heimur!

Velkomin á blog.pressan.is. Þetta er fyrsta færslan.

Höfundur

Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir
Borgarfulltrúi og oddviti Borgarinnar okkar Reykjavík, sem býður fram í næstu borgarstjórnarkosningum.  Lögfræðingur að mennt.  Eflist við allt mótlæti.
RSS straumur: RSS straumur