Færslur fyrir september, 2016

Þriðjudagur 27.09 2016 - 21:11

Gróa á Efstaleiti rær lífróður

Frá því löngu fyrir Krist hafa menn fjallað um réttlætið. Þrátt fyrir að í árhundruði hafi menn fjallað um þetta hugtak virðist sem að þroskinn sé ekki meiri en svo að heimskan eigi ekki greiða leið að hugskotssjónum manna. Um þetta hafa heimspekingarnir rætt um í aldir. Eitt sem virðist þó einkenna þekkingagrunn þjóða sem […]

Höfundur

Sveinn Óskar Sigurðsson
MSc í fjármálum frá Háskóla Íslands og MBA í viðskiptum frá sama skóla auk BA í heimspeki og hagfræði. Áhugamaður um að efla skólastarf, hagræða í opinberri stjórnsýslu og að þar sé ávallt sýnt aðhald, ráðdeild og sparnaður. Helstu áhugamál mín eru ferðalög með fjölskyldunni, stangveiðar, skíðaiðkun og opinber umræða.
RSS straumur: RSS straumur