Færslur fyrir flokkinn ‘Ferðamál’

Sunnudagur 11.02 2018 - 14:52

Borgarlína – Lína eða Strætó?

    Einn heitur stuðningsmaður Borgarlínu á höfuðborgarsvæðinu, Pawel Bartoszek, birti, sem fastur penni á visir.is, pistil undir heitinu 300 borgarlínur frá aldamótum. Þar telur hann upp borgarlínur sem aðrir en íslenskir skattgreiðendur hafa greitt fyrir, línur sem má finna um víða veröld. 14 kílómetra löng borgarlína þeirra í Edinborg Pistlahöfundur ákvað að grípa niður í […]

Þriðjudagur 04.04 2017 - 10:50

Skattahækkun ríkisstjórnarinnar á ferðaþjónustu

Nýlega kynnti forsætisráðherra Íslands, Bjarni Benediktsson, að sú grein sem hefur bjargað fjárhag ríkissjóðs síðustu árin eftir hrun og komið, ásamt öðrum, á þeirri hagsæld sem nú ríkir í landinu yrði skattlögð með því að færa hana úr 11% virðisaukaskatti í 22,5% virðisaukaskatt. Jafnframt fylgi þessari einhliða tilkynningu skýring á því að ætlunin sé að […]

Höfundur

Sveinn Óskar Sigurðsson
MSc í fjármálum frá Háskóla Íslands og MBA í viðskiptum frá sama skóla auk BA í heimspeki og hagfræði. Áhugamaður um að efla skólastarf, hagræða í opinberri stjórnsýslu og að þar sé ávallt sýnt aðhald, ráðdeild og sparnaður. Helstu áhugamál mín eru ferðalög með fjölskyldunni, stangveiðar, skíðaiðkun og opinber umræða.
RSS straumur: RSS straumur