Færslur fyrir flokkinn ‘Lífstíll’

Sunnudagur 11.02 2018 - 14:52

Borgarlína – Lína eða Strætó?

    Einn heitur stuðningsmaður Borgarlínu á höfuðborgarsvæðinu, Pawel Bartoszek, birti, sem fastur penni á visir.is, pistil undir heitinu 300 borgarlínur frá aldamótum. Þar telur hann upp borgarlínur sem aðrir en íslenskir skattgreiðendur hafa greitt fyrir, línur sem má finna um víða veröld. 14 kílómetra löng borgarlína þeirra í Edinborg Pistlahöfundur ákvað að grípa niður í […]

Miðvikudagur 10.10 2012 - 23:39

Eldhús Orkuveitu Reykjavíkur

Ekki hefur pistlahöfundi enn tekist að lesa alla skýrsluna um gengdarlausa bruðlið og vitleysuna sem hefur viðgengist hjá Orkuveitu Reykjavíkur um árabil. Það er heldur ekki skrítið því maður á afskaplega erfitt með að hesthúsa þvílíkan ófögnuð í einu lagi og mun væntanlega taka talsverðan tíma að fara yfir allt þetta áhugaverða en skelfilega efni. […]

Þriðjudagur 25.09 2012 - 12:34

Frilla Lúðvíks

Opinberað hefur verið hve ríkisvaldið hefur eytt í hugbúnað sem Advania, áður Skýrr, seldi til að sjá um flókin og viðamikil samskipti og bókhaldskerfi íslenska ríkisins. Þetta er ekkert einsdæmi í hjá íslenskri stjórnsýslu sem sendir sína bestu drengi og dætur í golf með framkvæmdastjórum stórfyrirtækja því það er svo óskaplega gaman. Er ekki hér […]

Höfundur

Sveinn Óskar Sigurðsson
MSc í fjármálum frá Háskóla Íslands og MBA í viðskiptum frá sama skóla auk BA í heimspeki og hagfræði. Áhugamaður um að efla skólastarf, hagræða í opinberri stjórnsýslu og að þar sé ávallt sýnt aðhald, ráðdeild og sparnaður. Helstu áhugamál mín eru ferðalög með fjölskyldunni, stangveiðar, skíðaiðkun og opinber umræða.
RSS straumur: RSS straumur