Þriðjudagur 28.03.2017 - 15:47 - FB ummæli ()

Eyjublogg

Jæja, viti menn, nú er ég farinn að skrifa blogg hér á Eyjunni. Hef nú reyndar ritað nokkra pistlana í gegnum tíðina hingað og þangað. Nú vil ég gjarnan breyta aðeins til og hafa tækifæri til að ræða jafnvel málefni eða það sem brennur þá og þegar. Heilbrigðispólitík og heilbrigðisþjónustan eru mér augljóslega hugleikin sem lækni, ekki síður en ýmis önnur málefni. Það verður gaman að taka þátt í þessum vettvangi. Þakka ykkur fyrir að fylgjast með..

Flokkar: Óflokkað

»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Teitur Guðmundsson
Nánar um höfund ...

Læknir með áhuga á heilbrigðismálum, forvörnum, heilsueflingu og svo auðvitað öllu mögulegu milli himins og jarðar. Ég hef ritað um nokkurra ára skeið greinar og fræðsluefni í blöð og á vefi víða. Hér vil ég gjarnan nota tækifærið til að taka þátt í umræðu á annan hátt en ég hef gert. Vona að þið hafið gaman af..
RSS straumur: RSS straumur