Færslur fyrir apríl, 2017

Þriðjudagur 25.04 2017 - 23:44

Ekki hlustað

Niðurstöður úr skýrslu Ríkisendurskoðunar eru um margt áhugaverðar. Það kemur svosem ekki á óvart að það sé eitt og annað gagnrýnt.   Það sem stingur þó óneitanlega í stúf er það að í skýrslu sömu stofnunar 15 árum fyrr eru tíunduð sömu vandamál að stórum hluta og eru enn til staðar í dag. Strútshegðunarmynstur stjórnmálamanna og […]

Mánudagur 10.04 2017 - 10:54

Öldrunarþjónusta, hvernig á að leysa vandann?

Við heyrum nær daglega fréttir af því að það gangi erfiðlega að útskrifa aldraða sjúklinga sem eru búnir að ljúka meðferð á Landspítala. Orðið fráflæðivandi er oft notað í þessu samhengi. Þar er verið að vísa til þess að það vantar pláss og úrræði í öldrunarþjónustunni til að taka við þessum einstaklingum. Fyrir utan þennan vanda […]

Föstudagur 07.04 2017 - 10:40

Óbragð sætuefnanna

Það er vel þekkt að nota sætuefni til að bragðbæta matvæli og sérstaklega til að minnka sykurinnihald. Því hefur verið haldið fram að með því sé verið að gera betur en með hinum hefbundna sykri sem hefur auðvitað verið bölvað í hástert á undanförnum árum. Fituskerðing matvæla og að bragðbæta með gerviefnum virðist þó vera […]

Mánudagur 03.04 2017 - 23:23

Matseðill í stað lyfseðils

Það hefur verið gríðarlega mikil umræða um mataræði á síðustu árum í tengslum við heilsu og heilbrigði. Þá ekki síst þegar verið er að ræða svokallaða lífsstílssjúkdóma og vitum við að það getur skipt sköpum hvers konar fæðu einstaklingar taka til sín. Margvísleg æði hafa gripið um sig og kúrar sem fólk hleypur á eftir […]

Höfundur

Teitur Guðmundsson
Nánar um höfund ...

Læknir með áhuga á heilbrigðismálum, forvörnum, heilsueflingu og svo auðvitað öllu mögulegu milli himins og jarðar. Ég hef ritað um nokkurra ára skeið greinar og fræðsluefni í blöð og á vefi víða. Hér vil ég gjarnan nota tækifærið til að taka þátt í umræðu á annan hátt en ég hef gert. Vona að þið hafið gaman af..
RSS straumur: RSS straumur