Þriðjudagur 25.04.2017 - 23:44 - FB ummæli ()

Ekki hlustað

Niðurstöður úr skýrslu Ríkisendurskoðunar eru um margt áhugaverðar. Það kemur svosem ekki á óvart að það sé eitt og annað gagnrýnt.   Það sem stingur þó óneitanlega í stúf er það að í skýrslu sömu stofnunar 15 árum fyrr eru tíunduð sömu vandamál að stórum hluta og eru enn til staðar í dag. Strútshegðunarmynstur stjórnmálamanna og þá einnig í þessu tilviki stjórnenda heilsugæslunnar virðist töluvert og raunar algerlega ámælisvert að það séu liðin 15 ár og Ríkisendurskoðun beini sömu tilmælum enn og aftur og ítrekar þau. Það er greinilega ekki hlustað, amk ekki nægjanlega né brugðist við. Er nema von að kerfið hafi ekki funkerað ??

 

 

Flokkar: Óflokkað

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Teitur Guðmundsson
Nánar um höfund ...

Læknir með áhuga á heilbrigðismálum, forvörnum, heilsueflingu og svo auðvitað öllu mögulegu milli himins og jarðar. Ég hef ritað um nokkurra ára skeið greinar og fræðsluefni í blöð og á vefi víða. Hér vil ég gjarnan nota tækifærið til að taka þátt í umræðu á annan hátt en ég hef gert. Vona að þið hafið gaman af..
RSS straumur: RSS straumur