Færslur fyrir maí, 2017

Miðvikudagur 10.05 2017 - 23:14

Heilbrigðiskerfið á krossgötum

Menn fara mikinn núna á síðustu vikum um hin ýmsu  mál í tengslum við heilbrigðiskerfið, einkarekstur, einkasjúkrahús, Landspítala á heljarþröm og heilsugæslu í vanda. Lítið nýtt að frétta, meira og minna skotgrafahernaður og yfirlýsingagleði bæði rökstudd sem og ekki. Sjaldan hefur eitt fyrirtæki í heilbrigðisgeiranum fengið jafn mikla umfjöllun og hin umtalaða Klíník í Ármúlanum, […]

Höfundur

Teitur Guðmundsson
Nánar um höfund ...

Læknir með áhuga á heilbrigðismálum, forvörnum, heilsueflingu og svo auðvitað öllu mögulegu milli himins og jarðar. Ég hef ritað um nokkurra ára skeið greinar og fræðsluefni í blöð og á vefi víða. Hér vil ég gjarnan nota tækifærið til að taka þátt í umræðu á annan hátt en ég hef gert. Vona að þið hafið gaman af..
RSS straumur: RSS straumur