Færslur fyrir október, 2017

Mánudagur 09.10 2017 - 18:24

Kosningamál númer eitt

Aftur kosningar, aftur kosningamál númer eitt; Heilbrigðiskerfið Las mér til um stefnu flokkanna um daginn og svör þeirra t.d. við spurningum Læknablaðsins varðandi Landspítala, mönnun og húsakost auk þess að spurt var um hvert ætti viðmiðið að vera um hlutfall þjóðartekna sem færu til heilbrigðismála. Svörin voru eðlilega jákvæð varðandi uppbyggingu og styrkingu heilbrigðiskerfisins almennt […]

Höfundur

Teitur Guðmundsson
Nánar um höfund ...

Læknir með áhuga á heilbrigðismálum, forvörnum, heilsueflingu og svo auðvitað öllu mögulegu milli himins og jarðar. Ég hef ritað um nokkurra ára skeið greinar og fræðsluefni í blöð og á vefi víða. Hér vil ég gjarnan nota tækifærið til að taka þátt í umræðu á annan hátt en ég hef gert. Vona að þið hafið gaman af..
RSS straumur: RSS straumur