Færslur fyrir janúar, 2014

Miðvikudagur 08.01 2014 - 00:33

Alþýðusamband Íslands hvað?

Hafandi fylgst með Gylfa Arnbjörnssyni og forystu ASÍ undanfarin ár og hafandi einnig nokkurra ára reynslu úr kjarabaráttu sjómanna þegar ég tilheyrði þeirri stétt get ég ekki annað en komist að einni niðurstöðu. Ég held að Gylfi Arnbjörnsson sé huldumaður Samtaka atvinnulífsins í launþegahreyfingunni og að hann muni eins lengi og hann getur snúa bökum […]

Höfundur

Þór Saari
Hagfræðingur með lýðræðis- og stjórnmálavitund sem gerir kröfu um virka þátttöku í samfélaginu.

Er í framboði fyrir Pírata í SV kjördæmi (kraganum). Er fyrrverandi þingmaður í SV kjördæmi (kraganum) fyrir Hreyfinguna (2009-2013) og er einnig í stjórn Samtaka um lýðræði og almannahag.
Netfangið er: saari@centrum.is
RSS straumur: RSS straumur