Færslur fyrir ágúst, 2014

Miðvikudagur 27.08 2014 - 21:35

Að vanda sig

  Það mun hafa verið Þorsteinn Gylfason sem sagði að menning væri það að vanda sig. Þetta er hagnýt en jafnframt djúp hugsuð skilgreining. Til eru margar fleygar skilgreiningar á menningu. Sú þekktasta sennilega ættuð úr Vilta vestrinu; „þegar ég heyri orðið menning gríp ég um byssuskeftið“. Það er nokkuð önnur nálgun en hjá Þorsteini. […]

Höfundur

Þröstur Ólafsson
Hagfræðingur. Á eftirlaunum. Margvísleg störf, bæði opinber sem og hjá öðrum.
RSS straumur: RSS straumur