Færslur fyrir september, 2016

Þriðjudagur 13.09 2016 - 10:35

Ábyrgðarlaust valdaembætti ?

  Svanur Kristjánsson prófessor hefur sett fram nýja túlkun á forsetaembættinu og stöðu þess í stjórnkerfinu. Snemmsumars  var endurtekið við hann áhugavert viðtal um fyrrnefnt efni. Hann hefur, að eigin sögn, lagt að baki mikla vinnu og stundað ítarlegar rannsóknir á skjölum frá þeim tíma er stjórnarskráin var rædd og afgreidd á alþingi og komist […]

Höfundur

Þröstur Ólafsson
Hagfræðingur. Á eftirlaunum. Margvísleg störf, bæði opinber sem og hjá öðrum.
RSS straumur: RSS straumur