Færslur fyrir júní, 2013

Fimmtudagur 27.06 2013 - 13:03

Bláeygð smáþjóð meðal Evrópuþjóða

Á ferð um Evrópu getur maður stundum séð  hvað Íslendingar eiga í raun oft lítið erindi í Evrópusambandið. Hvað auðvelt væri að kaffæra okkar sérstöðu með samrunanum, ekki síst með tilliti til viðskipta og ferðamannaiðnaðar. Aðstæður heima fyrir sem skapa yfirburði í sóknartækifærum viðskipta við aðrar þjóðir. Þættir sem tengjast helstu atvinnuvegum okkar til sjós og […]

Þriðjudagur 25.06 2013 - 13:57

Hættulegur skolla- og tollaleikur yfirvalda

Í síðustu viku sammþykkti ráðherraráð Evrópusambandsins (ESB) að leyfa Svíum að halda áfram framleiðlsu og sölu innanalands á sænska snusinu, og sem stóð til að banna nú á miðju sumri. Þykir þetta mikill sigur fyrir sænsk heilbrigðisyfirvöld sem beittu sér mikið til að fá áframhaldandi leyfi til markaðssetningar á hættuminna munntóbaki í Svíþjóð og minni neyslu reyktóbaks í staðinn, ekki […]

Mánudagur 10.06 2013 - 14:30

Förum út og vestur

Nú er sumarið vonandi loks komið og tilvalið að rifja upp góða ferðasögu. Lífið er hreyfing- njótum hennar, eru einkunnarorð ferðaþjónustu Út og vestur sem vinir mínir, Jón Jóel og Maggý, reka. Ferðir sem þau bjóða upp á m.a. um Snæfellsnes, í Dölunum, á Fellsströnd og Dagverðarnes. Um einstaka upplifun var að ræða fyrir okkur […]

Mánudagur 03.06 2013 - 14:48

Krabbamein fræga fólksins, en líka okkar hinna

Það virðist skipta sköpum í allri fjölmiðlaumræðu og hvað varðar árvekni almennings um heilsuna í kjölfarið, að fræga fólkið komi fram og segi frá sinni reynslu tengt lífshættulegum sjúkdómum, ekki síst krabbameinum. Þekking sem samt oft hefur lengið lengi fyrir, en fengið litla athygli fjölmiðlanna. Þannig var eins og þjóðin vaknaði af djúpum svefni þegar fréttist að Angelina Jolie hafði […]

Höfundur

Vilhjálmur Ari Arason
Höfundur er heimilislæknir (1991) en starfar nú á Slysa- og bráðamóttöku LSH. Doktorspróf frá Læknadeild HÍ 2006 og klínískur dósent við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins frá 2009 - 2015. Sérstaklega annt um gott og réttlátt heilbrigðiskerfi og skynsamlega notkun lyfja. Hef átt sæti í Sóttvarnaráði sem fulltrúi LÍ, skipaður af heilbrigðisráðherra árið 2013 og 2017.
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn