Færslur fyrir apríl, 2014

Fimmtudagur 24.04 2014 - 19:45

Skinnsokkslausu stúlkurnar (Eir IV)

Nú í tilefni sumardagsins fyrsta á morgun, birti ég hér kafla úr Eir frá árinu 1900 eftir Dr. J Jónassen, lækni um tíðateppu; Stúkurnar mega ekki standa á votengi skinnsokkalausar. Kvilli sá, sem nefndur er „tíðateppa“, er hér á landi mjög svo algengur og leiðir margt ilt af sér. Ég þori óhætt að fullyrða, að […]

Miðvikudagur 16.04 2014 - 16:47

Tóbakið i borgunum, Eir II

Það er nokkuð áhugavert að bera saman umræðuna í dag og fyrir rúmlega hundrað árum þegar ekki var enn vitað um skaðsemi tóbaksreyks á sjálf lungun. Lungnateppuna og krabbamein, auk auðvitað áhrifa á sjálft blóðrásarkerfið og æðakölkunina sem síðar átti etir að koma betur í ljós. Helstu langtímaáhrifa tóbaksreyks á heilsuna. Enn samt var af […]

Höfundur

Vilhjálmur Ari Arason
Höfundur er heimilislæknir (1991) en starfar nú á Slysa- og bráðamóttöku LSH. Doktorspróf frá Læknadeild HÍ 2006 og klínískur dósent við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins frá 2009 - 2015. Sérstaklega annt um gott og réttlátt heilbrigðiskerfi og skynsamlega notkun lyfja. Hef átt sæti í Sóttvarnaráði sem fulltrúi LÍ, skipaður af heilbrigðisráðherra árið 2013 og 2017.
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn