Færslur fyrir september, 2014

Mánudagur 29.09 2014 - 15:23

Alzheimer, ótímabæri vágesturinn í flestum fjölskyldum.

Nú er heldur betur farið að hvessa, enda haustið löngu komið. Alzheimer heilahrörnunarsjúkdómurinn er hins vegar mjög alvarlegur sjúkdómur sem veldur ótimabærri heilabilun hjá fólki, oft á besta aldri (frá um 50 ára) og er sá sjúkdómur sem flestir hræðast hvað mest í nútíma samfélagi. Á Íslandi er sjúkdómurinn 3. algengastur meðal OECD ríkjanna í […]

Miðvikudagur 24.09 2014 - 14:58

Læknaskorturinn og verðmætamatið á Íslandi í dag

Þegar umræða um heilbrigðismál og lækna er farin að snúast um bráðabirgðalausnir í útflutningsgámum á sjálfri Landspítalalóðinni, á sama tíma og hundruð lækna flýja sjálfir nauðviljugir landið til að geta staðið í skilum með námslánin sín og skaffað húsaskjól fyrir fjölskylduna, er mikilvægt að staldra aðeins við og horfa um öxl. Hvað þurfa ópin annars […]

Föstudagur 12.09 2014 - 00:08

Til að almenningur njóti sem best!!!

Hvað hafa þessi orð ekki hljómað oft Í fjölmiðlunum og þingsal Alþingis sl. sólarhring frá þingmönnum sem standa að baki ríkisstjórninni, ekki síst ráðherrum hennar. Hér eiga þeir við aukin ríkisútgjöld á komandi ári vegna vænkandi hags ríkisins og hagvaxtar Íslenska hagkerfisins. Fjötíu milljarðar til handa almenningi í allkyns gylliformum, en þar sem hagur þeirra […]

Þriðjudagur 09.09 2014 - 12:22

Heilsugæsla undir ríkisálögum

Í dag verða ný fjárlög kynnt. Undirritaður getur ekki sagst bíða spenntur eftir að heyra um hlut Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins (HH) í ár, frekar en mörg undanfarin ár, og sem hefur endalaust þurft að spara og skera niður. Væntingarnar eru einfaldlega engar í ár. Laun lækna hafa t.d. ekki enn verið leiðrétt að fullu síðan þau […]

Fimmtudagur 04.09 2014 - 18:31

Fingurmeinin okkar í þá daga (Eir V)

Í framhaldi af síðsta pistli um ofnotkun sýklayfja hér á landi um árabil, oft vegna veirusýkinga þar sem sýklalyf virka auðvitað alls ekki neitt og þróun vaxandi sýklalyfjaónæmis, langar mig að endurrita pistil af DV blogginu mínu í vor í greinaflokknum Eir, um heilbrigðisástandið eins og það var hér á landi fyrir rúmlega öld síðan, samanborið í […]

Höfundur

Vilhjálmur Ari Arason
Höfundur er heimilislæknir (1991) en starfar nú á Slysa- og bráðamóttöku LSH. Doktorspróf frá Læknadeild HÍ 2006 og klínískur dósent við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins frá 2009 - 2015. Sérstaklega annt um gott og réttlátt heilbrigðiskerfi og skynsamlega notkun lyfja. Hef átt sæti í Sóttvarnaráði sem fulltrúi LÍ, skipaður af heilbrigðisráðherra árið 2013 og 2017.
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn