Færslur fyrir október, 2016

Laugardagur 29.10 2016 - 09:43

Þröstur minn góður

Litli þrösturinn er fagur, smár og klár. Í upphafi iðnbyltingar var frændi hans, kanarífuglinn, hins vegar notaður í sérstökum tilgangi. Í kolanámunum nánar tiltekið til að meta mörk þess lífvænlega og þegar súrefnið var á þrotum. Viðkvæmastur allra og þegar hann loks dó, var tilganginum náð og menn forðuðu sér. Í dag beinast augu alþjóðar […]

Föstudagur 28.10 2016 - 17:29

Miklir ágallar á fyrirhuguðu sjúkraþyrluflugi við Hringbraut

  Ásbjörn Jónsson verkefnastjóri hjá NLSH og Böðvar Tómasson verkfræðingur hjá Eflu og frá SPÍTAL hópnum voru til viðtals í framhaldi af viðtali við mig fyrir helgi um þyrlumálin við Nýjan Landspítala við Hringbraut, Í bítinu á Bylgjunni. Þar kom fram samkv. tölum sem þeir vitnuðu í varðandi lendingar í Fossvogi, að þær séu um 60 […]

Þriðjudagur 25.10 2016 - 00:14

Jæja, ættum við ekki að kjósa um vel staðsettan þjóðarspítala og örugga sjúkraflutinga?

Ég er sérstaklega gáttaður á viðhorfi flestra stjórnmálaflokka, allra nema Framsóknarflokks í dag og Pírata vonandi á morgun, fyrir því augljósasta af öllu varðandi byggingaframkvæmdir nú á Nýjum Landspítala við Hringbraut. Að vilja ekki tryggt öryggisplan B við móttöku sjúkraflutninga utan af landi, landleiðina eða með sjúkraflugi. Hvorki þarna né öðrum rökum Samtaka um betri spítala […]

Mánudagur 17.10 2016 - 12:48

Rafhlöður sem bila og springa

Mörgum finnst örugglega óviðeigandi af mér lækninum að bera saman lífveruna manninn við dauðann hlut, þótt tæknivæddur sé. Skilningur okkar í dag á lífeðlis- og efnafræðinni og rafeðlisfræðinni leyfir okkur það engu að síður. Hvernig orkan byndst í líkamanum eftir bruna næringarefna og hverning hún er síðan losuð í orkukornum þegar hennar er þörf. Til viðhalds lífsstarfseminnar […]

Mánudagur 03.10 2016 - 21:01

Stjórnvöld sem ekki hlustuðu á neyðarópin í heilbrigðiskerfinu!

  Fyrir rúmum 4 árum skrifaði ég um bráðaástandið á Bráðamóttöku LSH og mikinn fráflæðisvanda vegna plássleysis á sjúkrahúsinu og aðflæðisvanda með miklu yfirflæði inn á deildina vegna ástandsins í heilsugæslunni og öldrunarþjónustunni á höfuðborgarsvæðinu. Álag sem líka hefur verið augljóst þar, á bráðamóttökum hverskonar og sem samsvarar allt að áttföldu álagi miðað við í […]

Höfundur

Vilhjálmur Ari Arason
Höfundur er heimilislæknir (1991) en starfar nú á Slysa- og bráðamóttöku LSH. Doktorspróf frá Læknadeild HÍ 2006 og klínískur dósent við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins frá 2009 - 2015. Sérstaklega annt um gott og réttlátt heilbrigðiskerfi og skynsamlega notkun lyfja. Hef átt sæti í Sóttvarnaráði sem fulltrúi LÍ, skipaður af heilbrigðisráðherra árið 2013 og 2017.
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn