Færslur fyrir flokkinn ‘Menning og listir’

Laugardagur 04.04 2020 - 17:11

Er kvef sóttnæmt?

Í tilefni af „kvefveirunni“ Covid19 og þegar heimurinn okkar fór á hliðina, 2020, köldum vetri á Íslandi í ár og nú slæmrar veðurspáar um helgina, endurrita ég hér grein Jónasar Jónassen landlæknis úr alþýðutímaritinu Eir, nánar tiltekið nóvemberheftinu 1899. Dreifbýlið og kaldar aðstæður hér á landi þurfa þannig alls ekki alltaf að vera ókostir. Jafnvel […]

Fimmtudagur 15.03 2018 - 23:08

Þróttmiklir á Ströndum

Skíðaganga Strandamanna um síðustu helgi Lífsgæði er afstætt hugtak. Heilsa og atvinnutækifæri skipa þar a.m.k. stóran sess. Í mesta þéttbýlinu er vissulega mikið meira um atvinnutækifæri og menntunarmöguleika. Ókostirnir eru hins vegar stressið, mengunin og jafnvel félagsleg einangrun í öllu fjölmenninu. Lækna- og heilbrigðisvísindin leita nú allra ráða að fá almenning til að stunda heilbrigðari […]

Föstudagur 12.01 2018 - 21:23

Alpagangan í Albaníu sumarið 2017

Gönguferðir á fjöll erlendis í framandi og ólíku menningarumhverfi, er mikil upplifun og ævintýri. Ný viðmið í ólíkar áttir og sem aðeins næst með heimamönnum í fjöllunum, þorpunum og jafnvel stórborgunum. Með öruggri íslenskri og erlendri farastjórn nýtist tíminn best. Ferð sem síðan færir út okkar eigin landamæri ef svo má segja og skilning á […]

Laugardagur 26.08 2017 - 12:05

Allur pakkinn í Albaníu

  Nú í lok ágúst fórum við hjónin í gönguferð á albönsku alpana með Íslenskum fjallaleiðsögumönnum. Um einstaka upplifun var að ræða, bæði er varðar göngur í stórbrotnu umhverfi með frábærri leiðsögn og kynningu á lífsstíl, sögu og menningu albönsku þjóðarinnar. Þótt aðeins hafi verið um 10 daga ferð að ræða, náðum við að ferðast […]

Mánudagur 11.04 2016 - 23:15

Kálfanes á Ströndum

Nú ég staddur við læknisstörf norður á Ströndum, nánar tiltekið Hólmavík. Það var einkennilegt síðan að fylgjast með umræðunni í fjölmiðlum sl. þriðjudag langt norður í Árneshreppi þegar ég átti þangað leið í blíðskapa veðri. Náttúran á Ströndum í öllu sínu veldi og snjór á Veiðileysuhálsi. Í Norðurfirði í hádegismatnum hjá Margéti Jónsdóttur og Gunnsteini […]

Laugardagur 30.01 2016 - 14:04

Í misgóðri trú í nafni læknavísindanna

  Í kvöldfréttum RÚV í gærkvöldi hrukku sennilega margir við á landinu góða og fréttir bárust af meintum svikum og hættulegum vinnubrögðum ítalska skurðlæknisins Paolo Macchiarini á Karólínska sjúkrahúsinu í Stokkhólmi. Paolo þessi framkvæmdi fyrstu plastbarkaaðgerðina með meintri stofnfrumígræðslu í heiminum árið 2011 á erlendum nema við HÍ, Andemariam Teklesenbet Beyene og sendur var frá […]

Fimmtudagur 21.05 2015 - 10:27

Van

Í ferð okkar hjóna sl. sumar til norðausturhluta Tyrklands og sem ég hef greint frá í fyrri pistlum, upplifði ég og íslenska samferðafólkið ekki bara tignarlegt landslag, stundum ótrúlega líkt því sem við þekkjum á Íslandi, heldur vítt bil í mannkynssögunni. Þúsund ár gátu skilið á milli einstakra staða, og þar sem fornminjarnar og byggingar […]

Þriðjudagur 28.04 2015 - 13:17

Ishak Pasha höllin og heimboðið góða í Agri

  Á ferðalögum á framandi slóðum er fátt hjartnæmara en að kynnast íbúunum, högum þeirra og daglegri lífsbaráttu. Menningararfinum og sögu, tengt heimspólitíkinni og sem gefur tilfinningunum oft lausan tauminn. Jafnvel bakgrunni okkar sjálfra og menningu, töfraspegill sem töfrað getur þá fram endurminningar og gefið þeim nýtt og öðruvísi líf.   Síðastliðið sumar fór ég […]

Laugardagur 18.04 2015 - 13:49

Týnda borgin Ani og Íslendingurinn ég

Sl. sumar fórum við í íslenska ferðahópnum Fjöll og firnindi í ferðalag til Tyrklands með það að aðalmarkmiði að ganga á hið fornfræga fjall Ararat  í austurhluta Tyrklands, rétt við landamæri Írans og ekki langt frá landamærum Armeníu. Við dvöldumst í hæðaraðlögun í nokkra daga í landamærabænum Dogubayazit og nýttum tímann vel. Fórum m.a. í dagsferðir […]

Sunnudagur 21.12 2014 - 21:50

Leyndarmálið á Akdamar Island og íslensku Paparnir

Í sumar heimsóttum nokkrir Íslendingar í gönguhópnum Fjöll og firnindi eyjuna Akdamar og sem staðsett er úti fyrir suðurströnd stöðuvatnsins Van í austurhluta Tyrklands, á hásléttu í um 1500 metra hæð yfir sjávarmáli. Við áttum þar góða dagstund í aðlögun fyrir göngu á fjallið Ararat (5.200 m) og sem var upphaflega aðal markmið ferðarinnar og greint […]

Höfundur

Vilhjálmur Ari Arason
Höfundur er heimilislæknir (1991) en starfar nú á Slysa- og bráðamóttöku LSH. Doktorspróf frá Læknadeild HÍ 2006 og klínískur dósent við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins frá 2009 - 2015. Sérstaklega annt um gott og réttlátt heilbrigðiskerfi og skynsamlega notkun lyfja. Hef átt sæti í Sóttvarnaráði sem fulltrúi LÍ, skipaður af heilbrigðisráðherra árið 2013 og 2017.
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn