Færslur fyrir flokkinn ‘Stjórnmál og samfélag’

Föstudagur 12.04 2024 - 13:05

Hættuleg stjórnsýsla hjá VG

Í stjórnartíð VG hefur margt farið á versta veg í heilbrigðismálum. Loforð hafa ekki staðist, þrátt fyrir fögurð orð um uppbyggingu. Grunnþjónustan hrunið niður, í heilsugæslunni og á BMT LSH. Óafturkræfar skipulagsbreytingar í heilbrigðiskerfinu sem hefur fært okkur aftur um jafnvel öld. Við þessu hefur verið endurtekið varað, en stjórnvöld ófús að hlusta. Fyrrverandi heilbrigðisráðherra, […]

Laugardagur 24.02 2024 - 14:15

Vaxandi sýklalyfjaónæmi baktería í sameiginlegri flóru manna og sláturdýra á Íslandi

Landamæri Íslands bakdyrameginn eru galopin fyrir einni alvarlegustu heilbrigðisvá mannkyns samkvæmt mati WHO – Alþjóðlegu heilbrigðisstofnunarinnar- Sýklalyfjaónæmum flórubakteríum!!! Á sama tíma er nú áætlaður kostnaður ísl. stjórnvalda til ársins 2030 samkvæmt nýútkominni skýrslu heilbrigðisráherra um aðgerðir gegn sýklalyfjaónæmi sýkingarvalda meðal manna og dýra um 1,7 milljarða króna.  https://www.stjornarradid.is/library/04-Raduneytin/Heilbrigdisraduneytid/ymsar-skrar/Aðgerðaáætlun%20gegn%20sýklalyfjaónæmi.pdf Sumir vilja meina að stefni í alvarlegri […]

Laugardagur 17.02 2024 - 18:12

Sjálflægur þankagangur gamlingja á Ströndum.

Í lok 19. aldar fluttu/flúðu um 15.000 Íslendingar til Vestursheims. Um 20 % þjóðarinnar frá þá fátækasta landi Evrópu. Um 20% þjóðarinnar höfðu þegar látist áður af völdum hungurs, smitjúkdóma og hamfara hverskonar öldina áður og síðarn í byrjun 20 aldarinnar. Ungbarnadauðinn var hvað skelfilegastur. Sagan og annálar geyma þessa sögu vel og sem ég […]

Þriðjudagur 28.11 2023 - 14:51

Nýtt bráðasjúkrahús á Hringbraut með skertu og hættulegu aðgengi sjúkraflutninga.

Í aðalskipulagi Reykjavíkurborgar sem lá upphaflega til grundvallar staðsetningu Nýja þjóðarsjúkrahússins á Hringbraut, var áréttuð nauðsynleg þörf sjúkraþyrluflugs. Allt var gert af þeirra hálfu að halda í stærsta vinnustað landsins á Hringbrautinni og öllu fögru lofað. Lögð var blessun yfir fyrirhuguðum þyrlupalli á 5 hæð nýja rannsóknahússins. Gert var ráð fyrir stórum þyrlum svipuðum og […]

Miðvikudagur 20.09 2023 - 19:53

Umræðan, gömul og ný um frjálsa sölu áfengis- til góðs eða ills?

Enn og aftur liggur fyrir frumvarp stjórnarþingmanna um frjálsa sölu áfengis, í matvöruverslunum og jafnvel heilsu- og blómabúðum, í nafni frjálshyggjunar. Skrifaði pistil um sama efni fyrir 8 árum um umræðan er ekki ný. Netsala áfengis hefur aukist gríðarlega sl. ár og áfengisneysla Íslendinga stóraukist, jafnhliða áfengistengdum sjúkdómum og vímuvanda. Áfengisbölið var þegar mikið í […]

Þriðjudagur 23.05 2023 - 18:46

Læknisþjónusta á Hólmavík, í tímans rás

Eitt elsta húsið á Hólmavík er gamla læknahúsið byggt 1896-1897. Nú hýsir það Kvennfélagið á Ströndum. Fyrsti læknirinn er þangað flutti 1897 var Guðmundur Scheving Bjarnason og sem þjónaði héraðinu til 1909. Annar var Magnús Pétursson sem þjónaði héraðinu frá 1910-1922. Baráttu hans gegn Spænsku veikina er vel getið m.a. í söguriti Strandamanna 1918. Honum […]

Laugardagur 11.03 2023 - 14:09

Þú uppskerð eins og þú sáir

Þetta ættu allir bændur að þekkja best. Þú undirbýrð akurinn fyrir bestu uppskeru sem mögulegt er og tryggir síðan sjálfbærnina og gæðin. Samt selur afurðasölufyrirtæki í þeirra eigu (Esja gæðafæði ehf) ásamt reyndar fleiri fyrirtækjum, kjúkling ólöglega til landsins beint frá Úkraínu samkvæmt frétt Bændablaðsins í vikunni. Þar sem miklar líkur eru á að kjötið […]

Sunnudagur 08.05 2022 - 16:45

Saga sem er ekki öll sögð

  Læknisstarfið mitt hefur tekið ýmsum breytingum í áranna rás. Á lokakafla starfsferils er fróðlegt að líta um öxl. Í sjálfu sér hefði ég ekki getað kosið betra lífsstarf og þakklátur fyrir mín tækifæri. Starfsgleðina eining sem nær langt út fyrir venjulegan vinnutíma. En hvernig getur atvinna heltekið mann? Jú, vinna með fólki sem sýnir […]

Þriðjudagur 15.02 2022 - 10:04

Sóttvarnaráð Íslands – að vera eða vera ekki með.

Neðanrituð er umsögn undirritaðs til stuðnings efnisatriðum í umsögn Atla Árnasonar, sérfræðings í heimilis- og heilsugæslulækningum, https://samradsgatt.island.is/Skrar/$Cases/GetAdviceFile/… á stjórnarfrumvarpi til laga um ný sóttvarnalög. Eins til stuðnings umsagnar Umboðsmanns barna á sama frumvarpi og þar sem kemur í ljós álit hans á vöntun samráðs stjórnvalda fagaðila í sóttvarnaaðgerðum. https://samradsgatt.island.is/Skrar/$Cases/GetAdviceFile/… Lítil virkni Sóttvarnaráðs Íslands (SÍ) sl. […]

Þriðjudagur 01.02 2022 - 18:42

Birtingamynd íslensku heimsfaraldranna í heilbrigðiskerfinu og stjórnun

Sl. 2 ár sýnir best hverjir bera mestu vinnubyrðarnar í Covid19 heimsfaraldrinum, heilbrigðisstarfsfólkið. Aðilar og starfsemi þeirra sem samt hefur verið reynt að hlífa við ofurálagi með sóttvarna- og neyðaraðgerðum stjórnvalda og sem eru jú allavega. Að hlífa heilbrigðiskerfinu við að fara alveg á hliðina og þjóðarsjúkrahúsið rekið ýmist á hættustigi eða neyðarstigi. Það þrátt […]

Höfundur

Vilhjálmur Ari Arason
Höfundur er heimilislæknir (1991) en starfar nú á Slysa- og bráðamóttöku LSH. Doktorspróf frá Læknadeild HÍ 2006 og klínískur dósent við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins frá 2009 - 2015. Sérstaklega annt um gott og réttlátt heilbrigðiskerfi og skynsamlega notkun lyfja. Hef átt sæti í Sóttvarnaráði sem fulltrúi LÍ, skipaður af heilbrigðisráðherra árið 2013 og 2017.
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn