Færslur fyrir flokkinn ‘Viðskipti og fjármál’

Sunnudagur 25.04 2010 - 23:08

Skynsemin ræður

Við hjónin áttum einu sinni þrjá Trabanta í röð. Þetta var fyrir meira en þremur áratugum. Góðir bílar og á góðu verði. Bílinn kostaði aðeins sem samsvaraði 3-4 mánaðarlaunum. Flestir höfðu þannig efni á þeim. Þeir voru mjög sparneytnir á eldsneyti og nokkuð öruggir. Einkunnarorð þessara bíla báru orð með rentu, „Skynsemin ræður“. Aðrir hefðu […]

Sunnudagur 07.03 2010 - 18:17

Ný forgangsröðun í heilbrigðisþjónustunni

Í gær var hinn árlegi Heimilislæknadagur sem er fræðadagur Félags íslenskra heimilislækna (FÍH). Heimilislæknir er í dag gjarnan nefndur heilsugæslulæknir en heilsugæslulækningar er lögvernduð sérgrein eins og aðrar sérgreinalækningar á Íslandi.  Í ár var mestum tíma varið í að ræða verkaskiptingu í heilbrigðiskerfinu og hlutverk heilsugæslunnar í þátíð, nútíð og framtíð sem grunnstoð heilbrigðiskerfisins sem […]

Sunnudagur 24.01 2010 - 14:11

Litla stúlkan frá Haítí

Sagan markast mest af gerðum okkar mannanna og náttúruhamförum ýmiskonar. Sumar þjóðir hafa farið illa út úr samskiptum við aðrar þjóðir í aldanna rás og bera þess ætíð merki. Ein slík er Haítí sem Spánverjar lögðu landareign sína á um miðja 15 öld og kölluðu hana þá Hispaníólu sem síðar varð að þrælanýlendu Evrópuþjóða. Englendingar, […]

Höfundur

Vilhjálmur Ari Arason
Höfundur er heimilislæknir (1991) en starfar nú á Slysa- og bráðamóttöku LSH. Doktorspróf frá Læknadeild HÍ 2006 og klínískur dósent við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins frá 2009 - 2015. Sérstaklega annt um gott og réttlátt heilbrigðiskerfi og skynsamlega notkun lyfja. Hef átt sæti í Sóttvarnaráði sem fulltrúi LÍ, skipaður af heilbrigðisráðherra árið 2013 og 2017.
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn