Færslur fyrir september, 2018

Miðvikudagur 19.09 2018 - 14:45

Hvar eru milljónirnar hans afa? Búinn að borga 31 milljón – Fær bara 14 milljónir ef hann lifir

Hvar eru milljónirnar hans afa? Þetta er góð spurning sem forsvarsmenn lífeyriskerfisins eiga að svara. Málið er að þessir snillingar komast upp með að segja ár eftir ár að þetta sé besta lífeyriskerfi í heimi og það þrátt fyrir að það vanti um 1000 milljarða til að það geti staðið við sínar skuldbindingar sem kerfið […]

Höfundur

Vilhjálmur Birgisson
Fæddur 5. ágúst 1965. Fjögurra barna faðir og Skagamaður í húð og hár. Hefur alla tíð unnið verkamannavinnu þar til hann tók við formennsku í Verkalýðsfélagi Akraness 19. nóvember 2003.

Er óflokksbundinn og hefur þá trú að forystumenn í verkalýðshreyfingunni eigi ekki að vera eyrnamerktir stjórnmálaflokkum. Hefur brennandi áhuga þjóðfélagsmálum og segir sína meiningu umbúðalaust.
RSS straumur: RSS straumur

Nýlegar athugasemdir