Þriðjudagur 02.02.2016 - 09:22 - FB ummæli ()

Beint lýðræði í ógöngum?

…..valdefling, þjóðaratkvæðagreiðslur, allt eru tískuorð í stjórnmálum í dag.

Árið 1996 lýsti fjórðungur þeirra landsmanna sem voru á móti Hvalfjarðargöngunum því yfir að þeir myndu engu að síður nota þau.

Það ár voru einungis 23% landsmanna fylgjandi því að jarðgöng yrðu gerð undir Hvalfjörð. Engu skipti þó svo að kostnaður kæmi ekki úr ríkissjóði og að engin væri skyldaður til að nota göngin að framkvæmdum loknum frekar en að matvörukaupmenn verði skyldaðir til að selja vín í sínum búðum fari svo að viðskiptafrelsi yrði innleitt með áfengi hér á landi.

Áhugavert hefði verið að fá könnun á því hvort fjórðungur þeirra sem andstæðir eru viðskiptafrelsi með áfengi myndu engu að síður vilja njóta ávinnings af lægra vöruverði og betra úrvali rétt eins og bættum samgöngum.

Frjáls_verslun__57__árgangur_1996__2__tölublað_-_Timarit_is

Flokkar: Óflokkað

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Arnar Sigurðsson
Talsmaður einstaklingsfrelsis
RSS straumur: RSS straumur