Laugardagur 31.10.2015 - 10:13 - FB ummæli ()

Það skiptir máli hverjir stjórna landinu!

Það þarf engin orð… Myndbandið talar sínu máli..

Ríkisstjórn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar gerir ráð fyrir að erlendir kröfuhafar láti af hendi um 500 milljarða. Ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur reyndi að ríkisvæða sambærilegar fjárhæðir frá erlendum kröfuhöfum gegnum Icesave. Mismunurinn gerir u.þ.b. 8 milljónir á hvert heimili á Íslandi. Munurinn verður ekki mikið skýrari.

Svo segja menn að það skipti ekki máli hverjir stjórni landinu!

Flokkar: Óflokkað

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Ásmundur Einar Daðason
Félags- og barnamálaráðherra
RSS straumur: RSS straumur