Færslur fyrir júní, 2013

Miðvikudagur 26.06 2013 - 15:11

Bunker mentality og Sigmundur Davíð

Af einhverjum ástæðum kom enska orðið „bunker mentality“ upp í hugann þegar ég sá grein forsætisráðherra um „fyrsta mánuð loftárása.“ Þetta er dálítið sérkennileg hugvekja Sigmundar Davíðs um fjölmiðlaumfjöllun síðustu vikna um hann sjálfan sem hann líkir við loftárásir. Bunker þýðir loftvarnarbyrgi. Enska orðabókaskilgreining á „bunker mentality“ er: „An attitude of extreme defensiveness and self-justification based on […]

Fimmtudagur 20.06 2013 - 14:17

Hótfyndni ríkisstjórnar um veiðigjöld

Sérkennilegt hefur verið að fylgjast með helstu röksemdum ríkisstjórnarinnar fyrir að fella niður um 10 milljarða veiðgjald á næstu tveimur árum þegar stefnir í harkalegan niðurskurð ríkisútgjalda. Ástæðan á að vera sú að það sé svo afskaplega flókið að innheimta þessi afnotagjöld af útgerðarmönnum. Hvað er svona flókið? Enginn hefur útskýrt það í mín eyru. […]

Sunnudagur 16.06 2013 - 02:17

Vísvitandi dreifing rangra upplýsinga?

Ég sé að forsætisráðherra talar um „vísvitandi dreifingu rangra upplýsinga“ vegna umræðu sem sprottið hefur upp vegna stórfelldrar niðurfellingu veiðigjalda á íslensk útgerðarfyrirtæki sem ég hef lesið um í fréttum að heiman. Hér er hann kannski meðal annars að vísa til þess að Alþjóðagjaldeyristjóðurinn (sjá hér), og ýmsir hagfræðingar hafa bent á að ákvörðun ríkisstjórnarinnar […]

Föstudagur 14.06 2013 - 16:02

Furðuleg ákvörðun nýrrar ríkisstjórnar

Nýja ríkisstjórnin heldur blaðamannafund þessa vikuna með pompi og pragt og lýsir í löngu máli að staða ríkisfjármála sé hreint skelfileg, og miklu verri en þeir héldu. Seinna um daginn er svo kynnt ákvörðun um að aflétta innheimtu á veiðigjaldi. Tekjutap ríkissjóðs nemur mörgum milljörðum króna, í kringum 10 milljarðar næstu tvö árin af fréttum […]

Höfundur

Gauti Eggertsson
Prófessor í hagfræði við Brown háskóla í Bandaríkjunum. Heimasíða: http://www.econ.brown.edu/fac/Gauti_Eggertsson
RSS straumur: RSS straumur