Færslur með efnisorðið ‘Hrunið’

Miðvikudagur 27.10 2010 - 16:30

Býð mig fram á stjórnlagaþing

Framboð í þágu valdajafnvægis Nú – þegar réttur mánuður er til kosninga til stjórnlagaþings og 523 framboðstilkynningar hafa verið staðfestar – vil ég upplýsa að  ég býð mig fram til þess að sitja stjórnlagaþing í ykkar umboði í því skyni að bæta stjórnarskrána – og jafna völd mismunandi aðila og hagsmuna.     Þrjú stefnumál til að […]

Þriðjudagur 26.10 2010 - 23:50

Stjórnarskráin og framfærsla

Erindi sem ég flutti í kvöld á borgarafundi Bótar í Salnum í Kópavogi að ósk skipuleggjenda: Forseti, fundarstjóri og aðrir fundargestir. Ég þakka fyrir að fá boð um að tala á þessum fundi. Ég gjarnan ræða um tvennt: Í fyrsta lagi vil ég ræða um stjórnarskrána og framfærslu – sem er að vísu ekki beinlínis neytendamál en […]

Sunnudagur 05.09 2010 - 20:52

Sjálftaka er ekki lögvarin; taka tvö

[Í fjölmiðlum undanfarið hafa margir undrast] hvernig réttnefnd sjálftaka gæti staðist. Samfélagið ólgar í kjölfar þess að skilanefndarfólk, skiptastjórar og lögmenn virðast geta skammtað sér – ef ekki verkefnin sjálf þá greiðslur fyrir þau. Fyrsta árs laganemi veit betur Svo er ekki – eins og ég ætla að rekja hér út frá þremur vel þekktum meginreglum lögfræðinnar. Það sem ég […]

Höfundur

Gísli Tryggvason
Sat í stjórnlagaráði 2011 og er í framkvæmdaráði umbótaflokksins Dögunar, stjórnmálasamtaka um réttlæti, sanngirni og lýðræði. Löglærður (hdl.) og með meistaragráðu (MBA) í mannauðsstjórnun. Hef sótt og varið hagsmuni og réttindi neytenda og launafólks í 15 ár.

GSM 897 33 14; gt@vestnord.is
RSS straumur: RSS straumur