Færslur fyrir júlí, 2010

Þriðjudagur 27.07 2010 - 23:08

Pólitískt erfða- og höfðingjaveldi

Ég las í dag frétt um að Ásthildi Sturludóttir, stjórnmála- og stjórnsýslufræðingi, hefði af meirihluta sjálfstæðismanna í Vesturbyggð verið úthlutað stöðu bæjarstjóra Vesturbyggðar. Reyndar má leiða líkum að því, að hún hafi verið hálfþvinguð til starfans, þar sem hún sótti ekki einu sinni um stöðuna. Þessi mæta og vel menntaða kona er dóttir Sturlu Böðvarssonar, […]

Laugardagur 24.07 2010 - 13:31

Hvað er þjóðin mín að hugsa?

Það var steikt bleikja með grænmeti, salati og kryddsteiktum kartöflum að borða í mötuneytinu hjá tollstjóra á fimmtudaginn, bragðaðist hún einkar vel. Að loknum góðum hádegisverði var fólk frekar skrafhreyfið. Þegar leið á matartímann barst talið að landsmálunum, eins og svo oft þar sem ég sit og tala við fólk. Það var á öllum að […]

Föstudagur 16.07 2010 - 12:46

Breytingar taka á en eru oft þess virði …

Flutningar mínir frá Reykjanesbæ í Kópavoginn hafa náð hámarki og það er bókstaflega hræðileg tilfinning að eiga „hvergi heima“, þótt það sé aðeins í nokkra daga. Mér er hugsað til alls flóttafólksins um heim allan, sem þarf að búa við hræðilegar og ómannúðlegar aðstæður um árabil. Nú er ástandið þannig að búið er að pakka […]

Miðvikudagur 14.07 2010 - 08:26

Erum við menn eða mýs?

Ég hef í nógu að snúast þessa dagana, því ásamt öðru góðu fólki stendur maður í stórræðum hvað stjórnmálin varðar og síðan er nóg að gera í vinnunni. Að auki er ég að flytja úr Reykjanesbæ í Kópavog, en þar á að vera gott að búa. Reyndar hefur verið gott að búa í Reykjanesbæ og […]

Mánudagur 05.07 2010 - 22:25

Skaffari lærir að mótmæla…

Jæja, þá er ég búinn með fyrstu lexíuna mína í mótmælum. Að vísu mætti ég einu sinni hjá Herði Torfasyni, en lærði lítið þar sem ég þorði ekki að hafa mig mikið í frammi – var meira svona að fylgjast með af hliðarlínunni. Síðan tók ég reyndar þátt í mótmælum á Austurvelli gegn Icesave og […]

Sunnudagur 04.07 2010 - 12:00

Hættulegastir eru „feluaðildarsinnarnir“…

„Hættulegustu ESB-aðildarsinnarnir eru feluaðildarsinnarnir. Það eru þeir sem þykjast vera á móti aðild að Evrópusambandinu en vinna síðan ötullega að því að gera Ísland að hluta að sambandinu. Þeir eru Tróju-hestar.“ (Jón Baldur Lorange – 3. júlí 2010) Nú er búið að hrekja okkur aðildarviðræðusinna á brott úr Sjálfstæðisflokknum og er mér með hverjum deginum […]

Fimmtudagur 01.07 2010 - 20:33

Þurfum við Þorstein Pálsson?

Fréttamenn eru mjög uppteknir af að tala við Þorstein Pálsson vegna komandi klofnings í Sjáflstæðisflokknum. Þeir telja einu ógnina við einingu innan Sjálfstæðisflokksins stafa frá manni, sem var formaður flokksins fyrir 20 árum síðan. Þorsteinn er mætur maður, stórgáfaður og með mikið pólitískt innsæi og reynslu og líklega hefur Sjálfstæðisflokkurinn aldrei gert meiri mistök en […]

Höfundur