Færslur fyrir september, 2010

Fimmtudagur 30.09 2010 - 21:13

Slæmt er þeirra ranglæti, en verra þeirra réttlæti!

Ég var staddur í Tyrklandi þegar ég frétti af niðurstöðu Alþingis, að Geir H. Haarde yrði einn ákærður, en hinum þremur ráðherrunum skyldi þyrmt. Fréttirnar voru óljósar og þótt fokið hafi í einn og annan í ferðamannahópnum kom þetta í raun engum á óvart. Eftir allt sem á undan er gengið eiga Íslendingar ekki von […]

Föstudagur 17.09 2010 - 07:58

Réttarhöldin – íslensk, kafkísk upplifun

Þegar ég hugsa til liðinna tveggja ára dettur mér ekkert annað í hug en bækur Kafka. Ég man þegar ég las Hamskiptin í fyrsta skipti – sem ungur maður – og áttaði mig á um hvað verkið fjallaði, þá skynjaði strax að hér var um mikið meistaraverk að ræða. Ég náði þó ekki að tengjast […]

Þriðjudagur 14.09 2010 - 08:44

Dónalegur barnabókahöfundur

Bloggið er um margt skemmtilegt því manni gefst tækifæri á að svara hinni og þessari vitleysu sem birtist í blöðunum og í enn meira mæli á blogginu sjálfu. Þannig birtist nýlega grein eftir Andra Snæ Magnússon barnabókahöfund, þar sem hann blandar saman ótrúlegustu atburðum sem misfarist hafa í okkar þjóðfélagi á undanförnum 10 árum. Andri […]

Sunnudagur 12.09 2010 - 21:06

Sökin bítur sárara en tönnin

Afstaða Sjálfstæðis- og Framsóknarflokksins, hvað varðar ákærur á hendur fjórum fyrrverandi ráðherrum ríkisstjórnar Geirs Hilmars Haarde vegna efnahagshrunsins og rannsókn á einkavæðingu bankanna árið 2002, var því miður fullkomlega fyrirsjáanleg. Segja má að allt frá því að endurreisnarskýrslu Sjálfstæðisflokksins var stungið undir stól á landsfundi flokksins og Geir H. Haarde fór undan í flæmingi á […]

Miðvikudagur 08.09 2010 - 21:00

Alþýðulýðveldið Ísland

Þá er sumarfríið á enda og tími til kominn að láta til sín taka. Ég skellti mér í kreppuferð til Berlínar. Kreppuferðir eru á þann veg að maður notar punkta og einhverjar orlofsávísanir til að greiða stærstan hluta af flugmiðunum, tekur neðanjarðarlest frá flugvelli og rogast með töskurnar síðasta spölinn. Útvegar sér góða og ódýra […]

Höfundur