Færslur fyrir nóvember, 2010

Þriðjudagur 30.11 2010 - 08:36

Tækifærin bíða okkar…

Ég vil meina að ég sé að því leyti heppinn maður að hafa eytt yfir áratug erlendis. Þegar ég kom til Evrópu kom mér margt spænskt fyrir sjónir og var ég fljótur að átta mig á að í samanburði við Íslendinga höfðu „útlendingarnir“ gert sumt ansi vel og annað ekki eins vel og einstaka hluti […]

Mánudagur 29.11 2010 - 08:29

Órólegir út – Framsókn inn

Ég er sammála greiningu Þórs Saari, að dregið gæti til tíðinda á næstunni. Hin órólega deild VG gæti verið á útleið og Framsóknarflokkurinn á innleið. Með þessu móti mætti hugsanlega klára þetta ríkisstjórnartímabil. Ég er einnig sammála Björgvini Sigurðarsyni, að búast megi við miklum breytingum og uppstokkun á flokkakerfinu í næstu kosningum. Unnið er að […]

Laugardagur 27.11 2010 - 12:30

Valhöll verst með kjafti og klóm

Allir sem eitthvað þekkja til stjórnmála á Íslandi þekkja kosningavél Sjálfstæðisflokksins, sem er ógnarsterkt apparat. Ljóst er að sú vél var ekki ræst vegna þessara kosninga til stjórnlagaþings. Hins vegar hafa ráðamenn í Valhöll vaknað upp við illan draum í byrjun þessarar viku og séð fram á að stjórnarskrá lýðveldisins gæti breyst þeim í óhag. […]

Föstudagur 26.11 2010 - 08:44

Uppreisnin mistókst- áframhaldandi hörmungar

Aldrei hefur verið skýrara en í dag, eftir misheppnaða byltingartilraun innan VG, hversu klofinn sá flokkur er. Ólyginn sagði mér að stuðningsmenn Steingríms J. Sigfússonar hefðu smalað sínum mönnum á flokksráðsfundinn til að merja sigur í krítískum atkvæðagreiðslum. Lögðu menn jafnt á sig næturkeyrslur úr Þingeyjarsýslunni sem annarsstaðar af landinu. Að auki studdu femínistar, umhverfissinnar […]

Þriðjudagur 23.11 2010 - 07:46

ESB – þróun, markmið og stefna

Þótt margir viti að Evrópusambandið eigi rætur sínar að rekja til Kola- og stálbandalagsins, sem stofnað var til af sex ríkjum árið 1957, þá virðast færri í dag gera sér grein fyrir hversu mikið kraftaverk átti sér stað þarna aðeins tólf árum eftir lok heimsstyrjaldarinnar síðari. Enginn skal halda að aðeins nokkrum árum eftir að […]

Föstudagur 19.11 2010 - 20:26

Hatur á hinu opinbera!

Ég hlýt að vera lélegur starfskraftur: latur, hyskinn, lyginn, ómerkilegur, of vel borgaður og með lífeyrissjóð, sem mergsýgur alla þá sem eitthvað leggja til samfélagins, því ég er opinber starfsmaður. Allir nema þeir vinna hjá hinu opinbera virðast hata hið opinbera. Á morgnana getur sumt fólk ekið barni í leikskólann, öðru í grunnskólann og því […]

Miðvikudagur 17.11 2010 - 23:19

Stjórnarslit og kosningar framundan

Innan VG eru ólíkindatól og því jafn líklegt að fundurinn á laugardaginn komi til með að samþykkja tillögu þess efnis, að Íslandi beri að draga umsókn sína til baka samstundis. Líklega mun í kjölfarið verða borin fram tillaga á Alþingi um að draga umsóknina til baka, en óvíst er hvernig atkvæði fara þar. Ef að […]

Miðvikudagur 17.11 2010 - 08:14

Ögmundur, setjum kraft í aðildarviðræðurnar…

Þótt ég skilji ekki nógu vel, hvernig Ögmundur Jónasson ætlar að drífa aðildarviðræðurnar af á nokkrum mánuðum, er ég sammála honum að við verðum að setja kraft í aðildarviðræðuferlið, nú þegar það hefst fyrir alvöru. Þessi ummæli ráðherrans, sem ég þekki nú af öðru en slíku þvaðri – þ.e. þegar hann var formaður minn í […]

Laugardagur 13.11 2010 - 10:26

Obama skammar Kínverja og Þjóðverja

Obama skammaði Kínverja, Þjóðverja og aðra þá, sem ætla að leysa eigin vandamála með því að auka útflutning en ekki setja kraft í að auka neysluna innanlands. Þetta má að hluta til sanns vegar færa, en stefna AGS hér á landi er af þessum sama toga sprottin. Þegar menn lenda í vandræðum er alltaf létt […]

Föstudagur 12.11 2010 - 08:10

Flokksagi eða hótanir til hægri og vinstri

Það er óneitanlega athyglisvert að Jóni Bjarnasyni skuli hafa verið hótað, að hann yrði ekki lengi í ráðherrastóli, ef hann greiddi atkvæði gegn aðildarviðræðum við ESB. Ég er ekki efins að þótt Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur og fleiri þingmönnum Sjálfstæðisflokksins hafi kannski ekki verið beinlínis hótað, þá hafi veik staða hennar og fleiri þingmanna flokksins gert […]

Höfundur