Færslur fyrir júlí, 2011

Þriðjudagur 19.07 2011 - 11:32

Markaðsvæðing landbúnaðar

Fullyrðing bænda um að margir kostnaðarliðir við rekstur þeirra hafi hækkað gífurlega á árunum eftir hrun er vafalaust sönn og rétt. Hrun íslensku krónunnar – sem þeir annars elska svo mikið – á þar mikla sök, en einnig hækkanir á áburði og olíu, sem ekki má rekja til gengisbreytinga. Margir bændur eru að auki mjög […]

Föstudagur 15.07 2011 - 08:58

Neitum að borga brúsann!

Einhvern veginn á maður erfitt með að átta sig á hlutunum núna, þegar nær öll heimsbyggðin virðist vera komin í vandræði með skuldir sínar. Við vorum vön því að þróunarlönd væru í vanda stödd með skuldir og það sama má segja um lönd sem voru einhversstaðar mitt á milli Þróunarlanda og Vesturlanda. Það sem virðist […]

Þriðjudagur 12.07 2011 - 02:03

MS: verndum einokun og fákeppni og útrýmum samkeppni

Ég skil Einar Sigurðsson, forstjóra MS, þegar hann útskýrir af hverju hann horfir bara á sína eigin persónulegu hagsmuni, hagsmuni fyrirtækisins og starfsmanna þess. Og auðvitað er yfirstjórn fyrirtækis, þar sem eflaust situr einungis fólk með feiknagott kaup og prýðileg önnur kjör, sammála um að verja sitt – nema hvað! Auðvitað væri afleitt að verða […]

Miðvikudagur 06.07 2011 - 19:31

ESB – afnám vörugjalda

Þegar ég kom heim úr vinnunni í dag, datt mér allt í einu í hug að skoða hvaða tekjur ríkissjóður hefði af vörugjöldum og því eyddi ég 1 1/2 tíma í að fletta í gegnum fjárlög ársins 2011 – ekki skemmtilestur. Vörugjöld eru skattur sem ég hef haft óbeit á um langan tíma. Það eru […]

Höfundur