Færslur fyrir ágúst, 2011

Sunnudagur 28.08 2011 - 18:28

Ríkisstjórn á bláþræði

Líkt og allir vita er núverandi ríkisstjórn aðeins með 32 þingmanna meirihluta að baki sér á meðan 31 þingmenn eru í stjórnarandstöðu. Núverandi ríkisstjórn stóð af sér vantrauststillögu Sjálfstæðisflokksins 13. apríl á þessu ári, en 30 þingmenn studdu tillöguna og 32 greiddu atkvæði á móti á meðan einn sat hjá. Það var á þessu kvöldi […]

Mánudagur 15.08 2011 - 10:42

Bjarna Benediktssyni svarað

Fyrir tæpum þremur árum lentum við Íslendingar í okkar mestu efnahagslegu hremmingum frá því á 19. öldinni. Segja má að yfir nóttu hafi álit umheimsins á okkur breyst úr aðdáun í fyrirlitningu og meðaumkun. Sem betur fer hlupu Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn og vinaþjóðir undir bagga, en að öðrum kosti hefðum við þurft að lýsa okkur gjaldþrota, því […]

Þriðjudagur 09.08 2011 - 00:53

Brjóstumkennanlegt – segið af ykkur!

Það hefur verið brjóstumkennanlegt að fylgjast með þessari ríkisstjórn engjast sundur og saman í sundurlyndi og úrræðaleysi í 2 1/2 ár. Vissulega tóku þau Jóhanna og Steingrímur við slæmu búi af síðustu ríkisstjórn og var vitanlega vorkunn. Án þess að gleyma því sem gerðist, verðum við að hætta að velta okkur upp úr atburðum liðinna […]

Laugardagur 06.08 2011 - 19:57

Hvítur, miðaldra, jakkaföt og hryðjuverk

Eiginlega ætlaði ég að skrifa fallegan pistil um hversu mikið ég gladdist í miðborg Reykjavíkur í dag. Það var ótrúlegt að sjá alla hommana og lesbíurnar ganga um líkt og stoltir sjómenn gengu um allt á Sjómannadaginn þegar ég var lítill strákur. Ég hef fylgst með réttindabaráttu homma og lesbía um áratuga skeið og þó […]

Miðvikudagur 03.08 2011 - 21:32

Varist vinstri og hægri slysin!

Ég veit að ég hljóma eins og rispuð hljómplata en ég ætla samt enn einu sinni að fara með sömu möndrurnar og ég hef þulið viðþolslaust frá hruni eða í hart nær þrjú ár. Sú fyrri er á þá leið að „verðmætasköpun = velferð“ og sú síðari að „aukinn hagvöxtur = minnkandi atvinnuleysi“. Í tilfelli […]

Mánudagur 01.08 2011 - 11:13

Nostalgískir eldri valdamenn

Ég var að hlusta á viðtal Jóns Orms Halldórssonar og Ævars Kjartanssonar við Jón Baldvin Hannibalsson, sem ég missti því miður af í gær. Þarna voru á ferðinni tveir frábærir útvarpsmenn, sem hafa bæði gáfur og getu til að spyrja réttra spurninga og sennilega einn frambærilegast og mest „brilljant“ stjórnmálamaður á síðari hluta 20. aldar, […]

Höfundur