Færslur fyrir janúar, 2012

Miðvikudagur 25.01 2012 - 19:36

Dagpeningafíkn

Ég ákvað að nota sporin tólf gegn dapeningafíkn minni. Ég veit að Ögmundur Jónasson talar af mikilli reynslu um dagpeningafíkn, því hann sagði mér frá ófáum ferðunum, þegar var neyddur í ferðalög vegna formennsku hans hjá BSRB eða setu í stjórn LSR (Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins) fyrir hönd BSRB. Ég vona sporin tólf og æðruleysibænin hjálp […]

Föstudagur 20.01 2012 - 06:14

Tækifærin og tapaði áratugurinn

Það er dapurlegt að sjá hversu lítið hefur verið unnið úr þeim gífurlegu möguleikum sem við Íslendingar eigum á ýmsum sviðum undanfarin 10 ár eða svo. Hvort sem horft er til sprotastarfsemi og skapandi greina eða uppbyggingu á hefðbundnum atvinnugreinum s.s. fiskiðnaði eða landbúnaði ríkir stöðnun. Eina ljósglætan er í ferðaiðnaði uppbyggingunni er varð í […]

Þriðjudagur 10.01 2012 - 08:17

Spillingu eða eymd?

Fæstir eru lengur hissa á fylgistapi VG og Samfylkingar, þótt menn greini kannski á um ástæðurnar. Sumir telja að ríkisstjórnin hafi hreinlega staðið sig illa og enn aðrir að flokkarnir hafi svikið kjósendur sínar með eftirgjöf hvor við annan í mikilvægum málum. Ég ætla mér ekki að taka upp hanskann fyrir ríkisstjórnina, en verð þó […]

Föstudagur 06.01 2012 - 20:51

Tabú – hreint út sagt!

Ég hef oft verið að velta fyrir mér hversu gaman væri að gera einmitt það sem allir stjórnmálamenn þora ekki, en það er að tala hreint út um hlutina og að ekkert sé „tabú“. Þau eru ófá „tabúin“ og það sem er talið „politically uncorrect“ í íslensku samfélagi. Það er reyndar ólíkt frá einum flokki […]

Sunnudagur 01.01 2012 - 10:35

Áramótaræða: Sameining VG og Samfylkingar?

Ef ég hefði fengið áramótaræðu Jóhönnu Sigurðardóttur í hendurnar í gærdag og ekki vitað hver skrifaði hana, hefði ég giskað á Svandísi Svavarsdóttur. Ef stefna Samfylkingarinnar birtist í ávarpi forsætisráðherra í gærkvöldi, er í mínum augum augum um stórfrétt að ræða, því miðað við áhersluatriðin stendur ekkert í vegi fyrir sameiningu VG og Samfylkingarinnar við […]

Höfundur