Færslur fyrir mars, 2012

Fimmtudagur 15.03 2012 - 07:41

Ólígarkar í íslenskum stjórnmálum

Yfirlýsingar Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar eru oft á tíðum merkilegar og hrakfarir hans í leit að öðrum lögeyri fyrir okkur Íslendinga eru víðfrægar. Það er ekki ætlun mín að verja Samfylkinguna, en það kom mér spánskt fyrir sjónir þegar fomaður Framsóknarflokksins kallaði þann ágæta flokk ekki stjórnmálaflokk, heldur sértrúarflokk vegna stefnunnar í Evrópumálum. Að sama skapi […]

Sunnudagur 11.03 2012 - 14:49

Ísland – hagfræðileg tilraunastofa

Það er með ólíkindum að fylgjast með sumum íslenskum sem erlendum hagfræðingum, sem virðast halda að Íslendingar hafi ekki meiri áhuga á neinu en að landið verði áfram „hagfræðileg tilraunastofa“ – einhverskonar lifandi hagfræðimódel. Þetta er reyndar ekkert nýtt, því flestir stjórnmálamenn og margir hagfræðingar fyrri tíma – allt frá tímum Hriflu Jónasar til Steingríms […]

Höfundur