Færslur fyrir apríl, 2012

Mánudagur 30.04 2012 - 09:17

RÚV fær hrósið

Af því að ég var í tvígang ansi hvass í garð RÚV í fyrra, verður Ríkisútvarpið að fá hrós frá mér á þessu vori fyrir mun betri dagskrá í vetur en á liðnum árum. Þótt ekki hafi RÚV náð gæðum Danska sjónvarpsins (DR) – enda kannski erfitt við að eiga þegar fjárframlög og tæknimöguleikar eru […]

Mánudagur 23.04 2012 - 07:42

Hverju skal fórnað fyrir velferðina?

Ég er sjaldan kjaftstopp en í gær var ég það. Í þröngum hópi var verið að ræða landsmálin. Meirihluti viðstaddra var mér sammála að klára þyrfti þessar aðildarviðræður, þótt vafamál hafi verið hvort allir viðstaddir myndu kjósa með því að ganga í ESB við svo búið. Næst á dagskrá voru mál málanna; atvinnumálin. Ég sagði […]

Laugardagur 14.04 2012 - 12:08

Hægri sveifla í stjórnmálum

Fréttaskýringar á Íslandi eru oft einkennilegar og líkt og fréttastofurnar uppgötvi ekki hver hin raunverulega frétt er. Þannig er stóra fréttin í nýlegri skoðanakönnun Fréttablaðsins auðvitað að um 46% kjósenda ætla ekki að kjósa, hafa ekki gert upp hug sinn eða neita að svara. Auðvitað er einnig mjög fréttnæmt að Sjálfstæðisflokkurinn sé með hvorki meira […]

Sunnudagur 01.04 2012 - 06:05

Pólitískt harðlífi, gyllinæð

Segja má að allt það pólitíska harðlífi, sem ríkisstjórnin hefur átt við að glíma undanfarin ár, hafi nú endað með gyllinæð og líklegast eru kosningar eina leiðin til að losa um þá slæmu stíflu. Að stærstum hluta er við ríkisstjórnina að sakast, sökum þess hversu illa hún stendur saman, hversu illa flest mál eru undirbúin […]

Höfundur