Færslur fyrir júní, 2012

Mánudagur 25.06 2012 - 07:44

Almenn sakaruppgjöf – syndaaflausn

Í nafni íslensku þjóðarinnar – og af því valdi sem mér er veitt – veiti ég öllum hrunverjum, smáum sem stórum, almenna sakaruppgjöf og syndaaflausn og er þeim þar með veitt uppreist æru. Refsing þeirra telst að fullu úttekin eða fyrnd enda hafa sakborningar hegðað sér afskaplega vel á undanförnum árum. Eitt skilyrði fylgir sakaruppgjöfinni […]

Laugardagur 16.06 2012 - 22:07

Síminn

Ég er seinþreyttur til vandræða og sennilega er besta dæmið um það, að það tók mig 30 ár að segja mig úr Sjálfstæðisflokknum. Ég held einnig tryggð við Símann, þótt þetta sé ekki fyrirtæki í eigu „þjóðarinnar“. Einu sinni skipti ég yfir til Vodafone í nokkra mánuði og það var fínt, en síðan fannst mér […]

Höfundur