Færslur fyrir ágúst, 2012

Laugardagur 11.08 2012 - 13:32

Evran: 115 milljarða ábyrgð

Ég heyrði í Guðlaugi Þór Þórðarsyni í hádeginu, þar sem hann var að óskapast yfir því að værum við með evruna, og þar með aðilar að Björgunarsjóði evruríkjanna, væru ábyrgðir okkar gagnvart sjóðnum eitthvað um 115 milljarðar króna. Ekki ætla ég að efast um réttmæti fullyrðingar þessarar, en bendi Guðlaugi Þór á að lán frænda okkar […]

Föstudagur 03.08 2012 - 20:21

Niðurskurð eða kerfisbreytingar?

Einhverra hluta vegna virðast margir rugla saman hugtökunum niðurskurði og kerfisbreytingum. Þessi hugtök eiga að vísu það sameiginlegt að stefna að lækkun ríkisútgjalda, eða a.m.k. betri nýtingu skatttekna. Reginmunur er þó á nálgun og afleiðingum þessara tveggja leiða. Í tíð núverandi ríkisstjórnar hefur aðaáherslan verið á flatan niðurskurð, en minna hefur verið um kerfisbreytingar, sem […]

Höfundur