Færslur fyrir september, 2012

Fimmtudagur 13.09 2012 - 18:49

Lélegir farsar í áratugi…

Það verður að segjast að Sighvatur Björgvinsson hefur verið ansi gagnrýninn að undanförnu, bæði á Alþingi og íslenskan almenning. Fyrir nokkru gagnrýndi fyrrverandi fjármálaráðherra Alþingi af miklum eldmóði og taldi að fáir af núverandi þingmönnum ættu erindi á löggjafarsamkunduna. Kannski má að einhverju leyti taka undir þessi orð fyrrverandi ráðherra. En þegar dýrðarljóma er varpað […]

Höfundur