Færslur fyrir nóvember, 2012

Miðvikudagur 28.11 2012 - 10:06

Mansal og flóttamenn

Í gærkvöldi var mál tekið fyrir í Kastljósinu er varðaði konur frá Nígeríu, sem hugsanlega hafa verið fórnarlömb mansals og voru komnar hingað til lands með börn sín. Þetta er ekki ólíklegt því talið er að um 400.000 vændiskonur séu í Þýskalandi einu saman, en um helmingur er talinn af erlendu bergi brotinn. Stór hluti […]

Þriðjudagur 27.11 2012 - 09:43

Öryrkjar – sterkasti þrýsihópurinn

Ég held að öllum sé ljóst að kjör öryrkja á Íslandi eru ekki glæsileg eða eftirsóknarverð og fáir vilja eflaust skipta á því hlutskipti og að vinna fyrir sér. Ef upplýsingar mínar eru réttar eru um 16 þúsund einstaklingar með örorkumat í gildi. Útgjöld ríkissjóðs vegna bótaþega og til velferðarmála voru árið 2012 um 128 […]

Föstudagur 23.11 2012 - 19:50

Núllstilling eða brottflutningur

Mér sýnist sú stund nálgast að raunverulegir eigendur „ÍSLANDS“ – vogunarsjóðirnir – fari af alvöru að hugsa sinn gang og byrji að leiðrétta lán, hvort sem um ræðir skuldir íslenska ríkisins, fyrirtækja eða einstaklinga. Auðvitað verður aldrei um að ræða „núllstillingu“ sem slíka, enda væri það óréttlátt gagnvart lánardrottnum. Hins vegar hljóta allir að sjá […]

Sunnudagur 18.11 2012 - 14:00

Silfur VG

Ég vil byrja á að þakka Agli Helgasyni fyrir margan góðan þáttinn á RÚV og er ég enn einn af stærstu aðdáendum hans. Þrátt fyrir þetta finnst mér stundum að aðeins of mikil vinstrigræn sveifla sé á þáttunum hjá Agli. Honum hefur þó yfirleitt tekist að breiða yfir skoðanir sínar með því að vera vel undirbúinn […]

Mánudagur 05.11 2012 - 09:10

Stjórnmálamenn: Strengjabrúður í brúðuleikhúsi

Ég lá andvaka í gærkvöldi og ástæðan var sú að mér varð endanlega ljóst hversu grútmáttlaus stjórnmálin eru bæði hér á landi og annarsstaðar í heiminum. Á kvöldi hverju horfum við eða hlustum á fréttir af málum hér heima eða úti í heimi. Á myndskerminum sjáum við leiðtoga landsins eða heimsins fullyrða valdsmannlega hitt og […]

Höfundur