Færslur fyrir desember, 2012

Miðvikudagur 19.12 2012 - 20:17

Hvítt efni – 42.000 kr. á kílóið

Eins og flestir líklega vita stefnir ríkisstjórnin á að hækka sykurskattinn úr 60 kr. á kíló í 210 kr. Fáir virðast þó átta sig á að hækkunin á einnig við um sætuefni, en af þeim þarf skv. frumvarpi til laga um breytingu á lögum um vörugjald nr. 97/1987 að greiða 42 kr. á grammið.  Vörugjaldið á […]

Miðvikudagur 19.12 2012 - 00:13

ESB viðræður með góðan byr

Allt frá 2008 hef ég haldið því fram að hluti af lausn á þeim efnahagsvandræðum, sem við komum okkur út í með hjálp nokkurra stjórnmálamanna, bankamanna og fjölda glæpamanna, gæti verið fólgin í ESB aðild. Við þessi orð mín stend ég, enda kom í ljós í dag, að ég hafði á réttu að standa, allavega […]

Fimmtudagur 13.12 2012 - 01:30

Pólitíkin – staðan

Staðan í íslenskum stjórnmálum er sú að líklegast er að Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn taki við stjórnartaumunum í vor. Það góða við þetta er að einhver hreyfing kemst þá á atvinnumálin og þar með efnahagsmálin. Farið verður í uppbyggingu virkjana og stóriðju, auk þess sem gróska færist í annað atvinnulíf í landinu og atvinnuleysið mun hverfa […]

Höfundur