Færslur fyrir febrúar, 2013

Miðvikudagur 27.02 2013 - 08:52

Íslenskan Monti til valda

Erfið stjórnarmyndun er framundan ef þessi nýja skoðanakönnun er marktæk, sem ég held að hún sé. Sjálfstæðisflokkurinn (Berlusconi öflin á Íslandi) tapa enn og aftur fylgi en systurflokkurinn  bætir við sig atkvæðum. Ástandið hér á landi minnir óneitanlega á Ítalíu, því þeir glímdu við gengishrun, verðbólgu og háa vexti meðan þeir voru með líruna. Þrátt […]

Sunnudagur 24.02 2013 - 10:47

Íslenski repúblikanaflokkurinn

Hvenær áttar sig margt sjálfstæðisfólk, sem er líkt og ég í senn hægrisinnað, frjálslynt og vill sumt hvert jafnvel skoða aðild að Evrópusambandinu, á því að það er hreinlega ekki í réttum stjórnmálaflokki? Sjálfstæðisflokkurinn hefur á undanförnum árum – með sín þjóðernislegu og nú nýlega trúarkreddulegu viðhorf – tekið upp á því að líkjast einhverri […]

Fimmtudagur 21.02 2013 - 08:35

Uppgjör, fyrirgefning og breytingar

Í framhaldi af nýjustu fréttum af Íbúðalánasjóði um að tapið verði á bilinu 86-129 milljarðar króna, hlýtur almenningur að spyrja sig hvort rétt sé að ríkið standi í rekstri lánastofnana af þessu tagi og að tapinu sé síðan dreift á skattborgarana. Einnig virðist lítið bóla á umbótum á lífeyrissjóðakerfinu, þrátt fyrir 479 milljarða tap þeirra. […]

Miðvikudagur 20.02 2013 - 08:50

Hið svokallaða hrun…

Brynjar Níelsson lét þessi orð falla á Pressunni: „… né að íslenskir bankamenn séu þeir verstu í heimi.“ Ég held nú að fáir geti geti tekið undir þessi orð verðandi þingmanns Sjálfstæðisflokksins, sérstaklega fórnarlömb íslenska bankakerfisins erlendis, sem töpuðu líklega í kringum 7.400 milljörðum króna. Þótt rétt sé að óþarfi er að hnýta í núverandi […]

Föstudagur 08.02 2013 - 01:13

Framleiðslu í stað þjónustu

Allir tala um að fækka þurfi ríkisstarfsmönnum og get ég tekið undir það, enda sýnir sig að framleiðni hjá íslenska ríkinu er skv. McKinsey skýrslunni 8% lakari en á Norðurlöndunum. Hvað starfsmannafjölda hjá hinu opinbera á hverja 100.000 íbúa varðar erum við þó skv. skýrslunni alveg á pari við Norðurlöndin og jafnvel lægri en sum […]

Höfundur