Færslur fyrir apríl, 2013

Sunnudagur 28.04 2013 - 10:43

Að kosningum loknum…

Það er ljóst að við sem vorum í forystu hjá þessum minni framboðum höfðum ekki erindi sem erfiði í þessum kosningum. Ég þakka stuðingsfólkinu samt fyrir traustið sem þau sýndu okkur. Það er rétt hjá Árna Páli Árnasyni að umbótaöflin í landinu eru sundruð. Ég set hins vegar risastórt spurningarmerki við það hvort VG og […]

Fimmtudagur 11.04 2013 - 07:52

Heilbrigðiskerfi í hönk

Þegar eitthvað á borð það að „sumir greiði minna, aðrir meira“ kemur frá vinstri „velferðarstjórninni, þýðir það að allir greiða mun meira eftir en áður. Eftir 5-6 mánaða veikindi í vetur og 3 ferðir í skurðstofuna með tilheyrandi lyfjakostnaði, sé ég að íslenska heilbrigðiskerfið er með upp til hópa afburðargott starfsfólk, þótt slysadeildin hér í […]

Laugardagur 06.04 2013 - 10:40

Afskriftir skulda og verðbólgan

Það er sagt að maður eigi ekki að ráðast að öðrum stjórnmálaöflum í aðdraganda kosningar, heldur kynna sína eigin stefnu. Þetta er auðvitað rétt, en engu að síður verður að svara gagnrýni annarra í garð þeirrar stefnu sem maður sjálfur stendur fyrir. Af þessum sökum langar mig að reyna að útskýra fyrir Árna Páli Árnasyni, […]

Miðvikudagur 03.04 2013 - 08:29

Lýðræðisvaktin styrkir sína stöðu

Mér sýnist nokkuð einsýnt að tví- eða þríeykið Samfylkingin-Björt framtíð og VG vilji lítið sem ekkert gera fyrir skuldug heimili landsins. Ábyrg afstaða er hins vegar að lýsa því yfir að þegar stóra uppgjörinu varðandi snjóhengjuna sé lokið, sé hægt að sjá hvað er til skiptanna til að lækka skuldir heimilanna. Ríkissjóður og skattgreiðendur eru […]

Höfundur