Færslur fyrir júlí, 2013

Mánudagur 29.07 2013 - 18:02

Af grátandi þingmönnum og volandi almenningi …

Ég finn virkilega til með Elsu Láru Arnardóttur, þingkonu Framsóknarflokksins, sem eflaust er yfirlýstur andstæðingur ESB líkt og aðrir í þeim ágæta stjórnmálaflokki. En ef Elsa Lára byggi í landi innan ESB og hefði tekið lánið sitt í júní árið 2007 skuldaði hún í dag 22 milljónir króna en hvorki 45 milljónir eða 39 milljónir […]

Föstudagur 19.07 2013 - 07:35

Hækkun launa forstöðumanna

Mér sýnist þessi gagnrýni framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins vera forsmekkurinn að því sem koma skal. Forstöðumenn ríkisstofnana fá launahækkanir og verða þá hugsanlega rúmlega hálfdrættingar á við forstjóra á almennum launamarkaði og allt verður bandbrjálað. En minna má á að forstöðumenn voru lækkaðir meira en allir aðrir haustið 2008 og hafa fengið litlar sem engar launahækkanir […]

Þriðjudagur 16.07 2013 - 21:37

Óheppna kynslóðin – fyrst verðtryggingin, nú lífeyrissjóðirnir

Nú hef ég greitt í þessa lífeyrissjóði hér heima hálfan helling ára eða í 18 ár og í þýska gegnumstreymiskerfið heila formúu í ein 9 ár. Tilfinning mín er sú að eftir 16 ár þegar ég verð búinn að greiða í lífeyristryggingar í 43 ár og á loksins að fara að fá út úr þessu, […]

Laugardagur 06.07 2013 - 08:37

Hagræðingarhópur ríkisstjórnarinnar

Loksins er slíkur Hagræðingarhópur stofnaður og þótt fyrr hefði verið. Þótt aldrei sé of seint að taka á rekstrarmálum hjá ríkinu, þar sem það fer ekki á hausinn á sama hátt og fyrirtæki, þá hefði verið skynsamlegra að ganga í þetta mál af hugrekki og hreysti haustið 2008. Flatur niðurskurður var nauðsynlegur í byrjun niðurskurðartímabilsins, […]

Fimmtudagur 04.07 2013 - 08:16

10% þjóðarinnar ráða ferðinni

Samkvæmt frétt á visir.is kemst Magnúson Bjarnason, doktor í stjórnmálahagfræði, m.a. að eftirfarandi niðurstöðu varðandi aðild Íslands að ESB:   1. Kostir við aðild að Evrópusambandinu (ESB) eru fleiri en ókostirnir fyrir að minnsta kosti 90 prósent þjóðarinnar 2. Tollabandalagið stuðlar að ódýrari og einfaldari inn- og útflutningi en ella með auknum viðskiptum og samkeppni […]

Höfundur