Færslur fyrir september, 2013

Sunnudagur 29.09 2013 - 12:07

Merkantílismi – SÍS & SDG

Merkantílisminn er stefna sem átti mestu láni að fagna á 17. öld og hvatti til útflutnings en vann gegn innflutningi. Svipuð verndarstefna náði fótfestu hér á landi – og reyndar víðar – á eftirstríðsárunum, eða allt þar til Viðreisnarstjórnin fór að vinna að afnámi þeirra 1959-1971. EFTA var stofnað 1961 og þökk sé víðsýnni og frjálslyndri […]

Fimmtudagur 26.09 2013 - 19:30

OECD, IMF, SA, ASÍ, VÍ og aðrar skammstafanir

Sigmundur Davíð og ráðherrar hans eiga fleiri slæma spretti en góða síðan þeir komust til valda. Ummæli forsætisráðherrans í lok júní um Efnahags- og framfarastofnunina (OECD) og Alþjóðagjaldeyrissjóðinn (IMF) vöktu mikla athygli: „Hvað hins vegar OECD varðar, og Alþjóðagjaldeyrissjóðinn og allar þessar stofnanir þá hef ég ekki miklar áhyggjur af því hvað hinum og þessum skammstöfunum […]

Þriðjudagur 24.09 2013 - 07:43

Flugpunktar redda ríkissjóði

Auðsjáanlegt er að hagræða þarf á Íslandi og er þar allt undir. Bæði ríkið, sveitarfélög og einkafyrirtæki (bankaþjónusta, verslun og þjónusta) þurfa að fara í gagngerar kerfisbreytingar til að auka hér framleiðni. Ég hefði viljað að kona á borð við Angelu Merkel eða maður á borð við Andra Geir Arinbjarnarson sæju um slíkt en ekki […]

Þriðjudagur 17.09 2013 - 07:36

Skuldaleiðrétting, vonleysi og fólksflótti

Ef tillögur ríkisstjórnarinnar um skuldaleiðréttingu eru skynsamlegar og raunhæfar, held ég að enginn hafi áhuga á að tefja þetta mál. Lánið mitt hefur á 7-8 árum hækkað úr 17 milljónum í 27 milljónir og stærstur hluti þeirra peninga sem ég átti í húsinu orðinn verðtryggingu að bráð. Að vera 51 árs og eiga aðeins nokkrar […]

Föstudagur 13.09 2013 - 19:51

Austurþýskur múr er lausnin!

Ég er sammála Kristjáni Þór Júlíussyni heilbrigðisráðherra, að hvorki læknar, hjúkrunarfræðingar eða aðrir Íslendingar munu í fyrirsjáanlegri framtíð þiggja svipuð laun og innan ESB, BNA eða í Noregi, hvað þá í Dúbæ. Það er skylda stjórnvalda að bregðast við þeim atgervisflótta, sem hér hefur verið landlægur allt frá hruni, þegar gengi íslensku krónunnar var fellt […]

Mánudagur 09.09 2013 - 08:09

Hagræðing – liggur allt undir?

Athyglisverðar eru nýjar hugmyndir hagræðingarhópsins og að sjálfsögðu skoðunar verðar, þótt yfirfara verði hugmyndirnar, sem t.d. Ríkisendurskoðun gæti gert. Ekki virðist eiga fækka þeim 7 háskólum (þar af 2 landbúnaðarháskólar), sem við erum með í þessu landi með 320.000 íbúa. Nú eða spara í landbúnaði, sem ekkert hefur verið snertur í niðurskurði liðinna 4 ára […]

Sunnudagur 08.09 2013 - 10:58

Kreppa hugarfars, fjármála og stjórnmálaforystu

Á sama tíma og læknar og annað starfsfólk heilbrigðiskerfisins er á leiðinni úr landi og aðeins spurning hver slekkur ljósin á Landsptítalanum og ríkissjóður stendur frammi fyrir stórum niðurskurði, tala margir enn á þann hátt um verðmætasköpun í landinu, að maður hefur á tilfinningunni að flest fólk í kommentakerfunum sé hreinlega andsnúið atvinnulífinu í landinu […]

Miðvikudagur 04.09 2013 - 07:29

Ógnarstjórn eða þjóðarsátt

Það einkenndi síðustu ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar og fyrstu 10 ár ríkisstjórna Davíðs Oddssonar að stjórnað var af styrk, áræðni og krafti. Steingrímur lagði með þjóðarsáttinni grunninn að því blómlega tímabili sem byrjaði með djúpri kreppu í byrjun 10. áratugs síðustu aldar, en Davíð tókst að keyra upp í alvöru góðæri 10 árum síðar og endaði […]

Sunnudagur 01.09 2013 - 21:46

Illugi – LÍN – Námsmenn

Það telst klúður þá stjórnvöld fá á sig dóm vegna embættisfærslu og ákvarðana og ber ráðherra alltaf hina endanlegu ábyrgð. Niðurstaða héraðsdóms að breytingar á úthlutunarreglum LÍN hafi verið ólöglegar eru áfellisdómur yfir Illuga Gunnarssyni, hvort sem honum líkar betur eða verr. Það er affarasælla að fara ekki með stríð á hendur þjóðinni heldur að […]

Höfundur