Færslur fyrir október, 2013

Miðvikudagur 30.10 2013 - 08:28

Utanríkisstefna Íslendinga tekur U-beygju

Það er grafalvarlegt mál að Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra Íslands skuli enn á ný vera að endurmóta utanríkisstefnu Íslendinga á þann hátt sem hann nú gerir og persónulega sé ég ekki að hann hafi umboð til slíks, þrátt fyrir dyggan stuðning húsbónda hans og herra á Bessastöðum. Það er algjörlega nauðsynlegt að ráðherrum sé settur […]

Sunnudagur 27.10 2013 - 10:16

Veggjakrot, skemmdarverk, mannaskítur og hlandpollar

Margt gott hefur gerst í miðbænum og borginni undanfarin ár, t.a.m. hefur færst meira líf í miðbæinn á sumrin og tekið hefur verið upp á ýmsum skemmtilegum uppátækjum að ekki sé nú minnst ný myndverk eða nýjar eða færðar styttur, sem sjá má um borg og bí og gleðja okkur „kreppuþjáða“ svo um munar. Því […]

Miðvikudagur 16.10 2013 - 08:38

ESB viðræður hefjast aftur

Það eru ánægjulegar fréttir fyrir okkur aðildarviðræðusinna að tveir af hverjum þremur vilji þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB aðild og þetta kemur svo sannarlega ekki á óvart. Að vísu finnur maður hér á Reykjavíkursvæðinu fyrir enn meiri velvilja í garð þess að klára viðræðurnar en úti á landi, en það mun einnig breytast. Það sem er kannski […]

Föstudagur 11.10 2013 - 07:12

Flaggað í fulla stöng!

Óþreyjufull bíður þjóðin eftir að Íslenska efnahagsundrið blómstri af fullum krafti með aukningu í útflutningi, aukinni fjárfestingu, öflugum hagvexti, launahækkunum, aukningu kaupmáttar, afskriftum á skuldum, afnámi verðtryggingar, bættri opinberri þjónustu, styrkingu gengisins og að sjálfsögðu lágri verðbólgu. Grannt fylgist þjóðin með gangi mála hjá hinum „gjaldþrota ríkjum“ Evrópusambandsins og fyrr eða síðar verður nákvæmur samanburður […]

Fimmtudagur 03.10 2013 - 10:12

Fjárlög ársins 2014: Hagræðing í ríkisrekstri?

Félag stjórnsýslufræðinga boðar til hádegisfundar á veitingastaðnum Höfninni, Geirsgötu 7 (við gömlu höfnina), föstudaginn 4. október kl.12.00-13.00. Alþingismennirnir Guðlaugur Þór Þórðarson og Oddný Harðardóttir munu ræða fjárlög ríkisstjórnarinnar fyrir árið 2014 og hugmyndir um hagræðingu á næstu árum. Fundarstjóri er Gestur Páll Reynisson, stjórnsýslufræðingur.Stjórn félagsins hvetur félagsmenn og aðra áhugasama til að mæta á þennan […]

Þriðjudagur 01.10 2013 - 08:32

Hjálparsjóðir fyrir þreytt miðalda fólk

Í gær las ég um einhverja hjálparsjóði borgarinnar fyrir þá sem ekki vilja borga reikningana sína fyrir leikskóla, daggæslu eða skólamat. Ég man að maður varð að vinna þetta 40-50 aukavinnutíma í 10-15 ár til að standa fyrir þessum borgunum og síðan vann maður oftast mestallt sumarfríið og nýtti orlofið í að greiða aðra reikninga. […]

Höfundur