Færslur fyrir nóvember, 2013

Laugardagur 30.11 2013 - 18:18

Skjaldborg „Hægri velferðarstjórnarinnar“

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra „Hægri velferðarstjórnarinnar“, efnir nú þau loforð sem kommarnir og kratarnir gáfu fyrir hart nær 5 árum. Risin er skjaldborgin há og fögur. Ég skal með mikill ánægju kokgleypa öll þau skeptísku ummæli sem ég hef frá mér látið á undanförnum árum. Svei mér þá ef Framsóknarflokkurinn er bara ekki að standa […]

Miðvikudagur 27.11 2013 - 12:25

Ertu heppinn eða óheppinn Íslendingur?

Ég borga af fasteignaláninu mínu 1,6 milljónir á ári og þar af er afborgunin rétt um 1/2 milljón, afgangurinn er verðtrygging og vextir. Þegar ég tók lánið árið 2004 þá stóð það í 17,5 milljónum en stendur núna í 30,9 milljónum. Á næsta ári eru 10 ár síðan ég tók lánið og þá mun skuldin […]

Sunnudagur 24.11 2013 - 11:13

Lokum sjúkrahúsum, elliheimilum, háskólum og bókasöfnum!

Já, mig minnir að ég hafi meira að segja stungið upp á að leggja niður Háskóla Íslands, Landspítalann, elliheimili og öll bókasöfn þegar ég var svona í kringum tvítugt. Ég var frekar seinþroska hvað stjórnmál varðaði, en sé að það er enn til ungt fólk sem svipað er komið fyrir. Og það sem meira er, […]

Þriðjudagur 12.11 2013 - 07:51

Hagræðingarhópurinn – rafræna byltingin

Ég hef verið frekar á varðbergi gagnvart þeim hagræðingarhópi sem skipaður var á sínum tíma. Það er mér því ljúft og skylt að viðurkenna að áhyggjur mínar voru óþarfar, því tillögurnar eru virkilega þannig að allt er undir, þótt sumum málaflokkum sé hlíft meira en öðrum. Vantraust mitt kom ekki til af því að ég […]

Fimmtudagur 07.11 2013 - 08:29

Vestmannaeyjar: niðurskurður/niðurlagning

Ég hef í gegnum árin oft velt fyrir mér, hvort Vestmannaeyjar séu nú virkilega hagkvæmur kostur sem útgerðarstöð. Í fyrsta lagi eru Eyjarnar virk eldstöð og þar með hálfgerð tímasprengja. Fjárfestingar þarna eru í raun mikil áhættufjárfesting, t.d. fjárfestingar hins opinbera (skattpeningar okkar allra). Velta þarf fleiru fyrir sér, t.d. hvort þörf sé á lögreglustjóra […]

Höfundur