Færslur fyrir mars, 2014

Miðvikudagur 05.03 2014 - 22:52

Túlkaþjónusta nauðsynleg

Bágborin þykir mér enskukunnátta Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra úr Fjölbrautarskóla Norðurlands Vestra. Jafnvel menntaskólaenska sem ekki er upp á marga fiskana ætti að duga til að skilja það sem fór á milli manna í Brussel. Það er hægt að biðja fólk um að endurtaka hlutina á einfaldari ensku, skilji maður ekki hvað viðmælendur eru að […]

Höfundur