Færslur fyrir júní, 2014

Föstudagur 27.06 2014 - 19:39

Sigmundur Davíð – forseti ESB

Luxemborg er smáríki líkt og Ísland með um 550.000 íbúa og þar af eru um 45% útlendingar, en þ.a.l. að „sannir Luxemborgarar“ – líkt og Framsóknarmenn kalla víst innfædda – eru rétt um 300.000 eða svipað margir og Íslendingar eru. Luxemborg er þannig aðeins um 0,67% af íbúafjölda fjölmennasta ríkisins, Þýskalands (82 milljónir) og um […]

Miðvikudagur 25.06 2014 - 08:15

Allianz & Bayerische – Nígeríubréf?

Við hljótum öll að fagna rannsókn Seðlabankans á starfsemi tryggingamiðlara, sem væntanlega hafa þá selt Íslendingum alls kyns tryggingar og séreignasparnað undanfarin ár, er á endanum reynast engu betri en auðvirðileg Nígeríubréf. Það vita til að mynda líklega allir að þýska fjármálafyrirtækið Allianz (stofnað 1890), er lifði af bæði fyrri heimsstyrjöldina og þá síðari, með […]

Miðvikudagur 18.06 2014 - 22:34

Hetjur ríða um héruð

Enn einu sinni kemur forsætisráðherra mér á óvart með orðum sínum, en að þessu sinni var það ræða hans á 17. júní, sem ég skildi á þá leið, að nú myndi ríkisstjórnin leita allra leiða til að svæla óþurftar- og letingjaliðið á suðvesturhorninu út á land – ef ekki með góðu, þá með illu. Helst […]

Höfundur